Fréttir og tilkynningar

Píanóið enn vinsælast

Píanóið enn vinsælast

Á skólasetningu T.Í. á miðvikudagskvöld kom m.a. fram í ávarpi Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra, að píanóið heldur velli sem vinsælasta...

read more
Innritun á Þingeyri á miðvikudag

Innritun á Þingeyri á miðvikudag

Nokkur óvissa hefur ríkt um tónlistarkennsluna í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri eftir að ljóst varð að tónlistarhjónin  Krista og Raivo...

read more

Skólasetning kl. 6 í dag

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra,...

read more

Innritun á Flateyri

Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð.  Boðið verður...

read more
Innritun á Suðureyri á mánudag

Innritun á Suðureyri á mánudag

Innritun í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri fer fram í Bjarnaborg mánudaginn 31.ágúst kl. 17-19. Sumir nemendanna í fyrra skráðu sig í...

read more

Skólasetning á miðvikudag 2.sept.

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur verið færð til miðvikudagsins 2.september kl. 18 í stað mánudagsins 31.ágúst eins og fyrirhugað var.   Tónlistarkennarar...

read more

Skertur kennslutími

Vegna niðurskurðar fjárveitinga Ísafjarðarbæjar til tónlistarkennslu hefur verið gripið til ýmissa sparnaðarráðstafana í tónlistarskólanum. Kórstarf og forskóli...

read more

Stundatöflur!

Nemendur eru minntir á að skila stundatöflum annarra skóla sem allra fyrst á skrifstofuna.

read more

Haustþing tónlistarkennara

Haustþing vestfirskra tónlistarkennara verður haldið á Núpi í Dýrafirði föstudaginn 28.ágúst. Það er Félag tónlistarskólakennara í Kennarasambandi...

read more
Breytingar í skólastarfi

Breytingar í skólastarfi

Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....

read more
Skráning stendur yfir

Skráning stendur yfir

Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...

read more

Tónleikar á Þingeyri í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. nóvember kl. 19 verða tónleikar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þar koma fram tónlistarnemar í útibúi...

read more

Miðsvetrartónleikar útibúanna

Miðsvetrartónleikar útibúanna á Flateyri og Suðureyri verða sameinaðir í eina kvöldtónleika í Eyrarodda á Flateyri kl. 20 í kvöld 4. mars.  Fram koma um 16 nemendur og leika...

read more

Himneskir tónleikar!

Oft er sagt að börn syngi eins og englar og að harpan sé himneskt hljóðfæri, sem englarnir leiki á og má sjá þessa merki í ótal listaverkum. Á mánudagskvöldið kemur,...

read more

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst á mánudag með hinum fjölsóttu og stórglæsilegu kórtónleikum Söngvasveigur á aðventu sem...

read more

Ítalskur píanósnillingur í heimsókn

Um næstu helgi er væntanlegur til  Ísafjarðar ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti. Laugardaginn 21. febrúar kl. 15  heldur  hann einleikstónleika í Hömrum á vegum...

read more

Nemendatónleikar framundan

UM næstu helgi verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...

read more