Fréttir og tilkynningar
Viðgerðir og breytingar á skólahúsnæði
Talsverðar endurbætur hafa verið unnar á húsi Tónlistarskólans við Austurveg að undanförnu á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar, bæði utanhúss og innan....
Innritun á Þingeyri á miðvikudag
Nokkur óvissa hefur ríkt um tónlistarkennsluna í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri eftir að ljóst varð að tónlistarhjónin Krista og Raivo...
Skólasetning kl. 6 í dag
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra,...
Innritun á Flateyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð. Boðið verður...
Skólasetning á miðvikudag 2.sept.
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur verið færð til miðvikudagsins 2.september kl. 18 í stað mánudagsins 31.ágúst eins og fyrirhugað var. Tónlistarkennarar...
Innritun á Suðureyri á mánudag
Innritun í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri fer fram í Bjarnaborg mánudaginn 31.ágúst kl. 17-19. Sumir nemendanna í fyrra skráðu sig í...
Hægt að bæta við fleiri tónlistarnemum
Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir undanfarna og daga og gengið ágætlega. margir nýnemar hafa skráð sig á hin ýmsu hljóðfæri og í...
Skertur kennslutími
Vegna niðurskurðar fjárveitinga Ísafjarðarbæjar til tónlistarkennslu hefur verið gripið til ýmissa sparnaðarráðstafana í tónlistarskólanum. Kórstarf og forskóli...
Stundatöflur!
Nemendur eru minntir á að skila stundatöflum annarra skóla sem allra fyrst á skrifstofuna.
Staðfesting umsókna frá fyrra skólaári
Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar stendur nú sem hæst. Margir nýir nemendur hafa komið í skólann og sótt um skólavist á hin ýmsu hljóðfæri...
Haustþing tónlistarkennara
Haustþing vestfirskra tónlistarkennara verður haldið á Núpi í Dýrafirði föstudaginn 28.ágúst. Það er Félag tónlistarskólakennara í Kennarasambandi...
Breytingar í skólastarfi
Í næstu viku verður starfsvika kennara til undirbúnings vetrarstarfinu og haustþing Kennarasambandsins á norðanverðum Vestfjörðum fer fram á Núpi föstudaginn 28.ágúst....
Skráning stendur yfir
Skráning í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir veturinn fer fram fimmtudaginn 20.ágúst, föstudaginn 21. ágúst og mánudaginn 24.ágúst kl. 10-16 á skrifstofu skólans...
Mikil aðsókn á viðburði Tónlistarhátíðar æskunnar
Í tilefni af Degi tónlistarskólanna 2009 efndi Tónlistarskóli Ísafjarðar til Tónlistarhátíðar æskunnar sem hófst fimmtudaginn 26.febrúar og lýkur...
Kennsla fellur að mestu niður í dag vegna veðurs
Vegna óveðurs og ófærðar hefur Grunnskólinn á Ísafirði nú aflýst allri kennslu í dag, þriðjudaginn 3. mars. Tónlistarskólinn fer að dæmi Grunnskólans og...
Hádegistónleikar í Menntaskólanum framundan
Tónlistarnemar í Menntaskólanum á Ísafirði efna til stuttra hádegistónleika í skólanum miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:10. Dagskráin er fjölbreytt og aðgengileg, m.a....
Söngurinn léttir lund – fjöldasöngur í Stjórnsýsluhúsinu
Föstudaginn 6.mars kl. 12:30 bjóða tónlistarkennarar bæjarbúum til fjöldasöngs á göngum Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar verða tekin nokkur hress og skemmtileg...
Tónleikar á Þingeyri í kvöld
Í kvöld, þriðjudagskvöldið 25. nóvember kl. 19 verða tónleikar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Þar koma fram tónlistarnemar í útibúi...
Miðsvetrartónleikum útibúanna frestað
Miðsvetrartónleikum útibúanna á Flateyri og Suðureyri sem hefjast áttu í kvöld kl. 20 í Eyrarodda Flateyri, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda og...
Munið! Heitt kakó, lummur og aðventustemming á Silfurtorgi kl. 15.00 á morgun!
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er orðinn ómissandi liður í jólahaldi Ísfirðinga og nágranna. Hún er jafnframt stærsti liðurinn í fjáröflun...
Miðsvetrartónleikar útibúanna
Miðsvetrartónleikar útibúanna á Flateyri og Suðureyri verða sameinaðir í eina kvöldtónleika í Eyrarodda á Flateyri kl. 20 í kvöld 4. mars. Fram koma um 16 nemendur og leika...
Himneskir tónleikar!
Oft er sagt að börn syngi eins og englar og að harpan sé himneskt hljóðfæri, sem englarnir leiki á og má sjá þessa merki í ótal listaverkum. Á mánudagskvöldið kemur,...
Jólatónleikar Tónlistarskólans
Jólatónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst á mánudag með hinum fjölsóttu og stórglæsilegu kórtónleikum Söngvasveigur á aðventu sem...
Ítalskur píanósnillingur í heimsókn
Um næstu helgi er væntanlegur til Ísafjarðar ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti. Laugardaginn 21. febrúar kl. 15 heldur hann einleikstónleika í Hömrum á vegum...
Nemendatónleikar framundan
UM næstu helgi verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...
Tónlistarhátíð í tengslum við Dag tónlistarskólanna
Tónlistarskóli Ísafjarðar efnir til Tónlistarhátíðar æskunnar á næstu dögum í tilefni af Degi tónlistarskólanna, en dagurinn verður haldinn hátíðlegur...