Jólatónleikar tónlistarnema

11. nóvember 2009 | Fréttir

Jólatónleikar tónlistarnema verða sem hér segir – með fyrirvara um breytingar sem á kunna að verða:

Á Ísafirði í Hömrum:

Jólatónleikar hljóðfæranema I  – miðvikud. 9.des. kl. 19:30

Jólatónleikar hljóðfæranema II – föstud.11.des. kl. 19:30

Jólatónleikar hljóðfæranema III – sunnud. 13.des. kl. 15:00

Jólatónleikar hljóðfæranema IV – sunnud. 13.des. kl. 17:00

Jólatónleikar hljóðfæranema V – mánud. 14.des. kl. 19:30

Jólatónleikar öldunga og söngnema verða miðvikud. 16.des. kl.19:30.

 í Saumastofu:

Jólagleði öldunga – kl.18:00 þriðjud. 15.des. 

 

Jólatónleikar á Flateyri í mötuneyti Eyrarodda – þriðjud. 8.des. kl. 19:30

Jólatónleikar á Þingeyri – verða í samvinnu við kirkjukór Þingeyrar  miðvikud. 9.des. í Þingeyrarkirkju.

Jólatónleikar á Suðureyri – verða í samvinnu við kirkjukór Suðureyrar sunnud.13.des. í Suðureyrarkirkju.