Afmælistónar Siggu tókust vel

3. nóvember 2009 | Fréttir

Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í Hömrum. Þar komu fjölskylda Sigríðar, samstarfsmenn og vinir saman, hátt í 200 manns,  til að fagna með afmælisbarninu. Flutt var glæsileg tónlistardagskrá og fylgir hún hér á eftir til gamans, en að henni lokinni voru bornar fram veitingar.

 

Tónlistardagskráin:

Afmælistónar Siggu  –  31.10.2009

Kynnir var Hjálmar H. Ragnarsson

1. Tónlistaratriði kennara Tónlistarskólans. Gamanvísur samdar af Sjöfn Kristinsdóttur við lög úr Söngvaseið.
2. Tómas Árni Jónasson, píanó  – Rachmaninoff: Prelúdía í g-moll
3. Guðrún Jónsdóttir og Ingunn Ósk Sturludóttir söngur, Beáta Joó, píanó
    Bjarni Þorsteinsson: Sólsetursljóð
    Jónas Tómasson: Upp á himins bláum boga
4. Tinna Þorsteinsdóttir, píanó  –  Hilmar Þórðarson: Synonymous
5. Dúóið Halldór S. (Halldór Sveinsson fiðla og Halldór Smárason harmónika)

    Frumsamið lag: Vals fyrir Ásgeir S.

6. Anna Áslaug Ragnarsdóttir, píanó
    Jónas Tómasson: Sónata VIII
    F.Chopin:  Barcarolle
7. Ísafjarðardætur (Margrét Geirsdóttir, Anna Marzellíusdóttir og Ingunn Ósk Sturludóttir) ásamt Baldri Geirmunds o.fl. : 

    Afmælisvísur (samdar af Guðríði Guðmundsdóttur)
8. Halldór Smárason, píanó – Frumsamið: Til Siggu

9. Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Anna Áslaug Ragnarsdóttir, píanó
    Puccini: Quando men vo (Aría Músettu)
    Dvorák: Mánaskinsarían (úr Rúsölku)
    Verdi: Caro nome (Aría Gildu úr Rigoletto)
10. Sunnukórinn – Stjórnandi: Ingunn Ósk Sturludóttir
Undirleikur: Beáta Joó, píanó, Baldur Geirmundsson píanó, Jón Hallfreð Engilbertsson gítar, Samúel Einarsson bassi, Tumi Þór Jóhannsson trommur
    Jón Ásgeirsson/Halldór Laxness: Hjá lygnri móðu
    Baldur Geirmundsson / Ólína Þorvarðardóttir: Saknaðarljóð

    Afmælissöngur eftir Þórarin Eldjárn og Atla Heimi Sveinsson
    Wien, Wien

11. Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar lék í hléi
13. Ólafur Kristjánsson, fv. skólastjóri Tónlistarskólans í Bolungarvík skemmti gestum með píanóleik meðan þeir nutu veitinga að loknum tónleikum.
 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is