Fréttir og tilkynningar
Ítalskur píanósnillingur í heimsókn
Um næstu helgi er væntanlegur til Ísafjarðar ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti. Laugardaginn 21. febrúar kl. 15 heldur hann einleikstónleika í Hömrum á vegum...
Mikil aðsókn á viðburði Tónlistarhátíðar æskunnar
Í tilefni af Degi tónlistarskólanna 2009 efndi Tónlistarskóli Ísafjarðar til Tónlistarhátíðar æskunnar sem hófst fimmtudaginn 26.febrúar og lýkur...
Söngurinn léttir lund – fjöldasöngur í Stjórnsýsluhúsinu
Föstudaginn 6.mars kl. 12:30 bjóða tónlistarkennarar bæjarbúum til fjöldasöngs á göngum Stjórnsýsluhússins á Ísafirði. Þar verða tekin nokkur hress og skemmtileg...
Nemendatónleikar framundan
UM næstu helgi verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...
Kennsla fellur að mestu niður í dag vegna veðurs
Vegna óveðurs og ófærðar hefur Grunnskólinn á Ísafirði nú aflýst allri kennslu í dag, þriðjudaginn 3. mars. Tónlistarskólinn fer að dæmi Grunnskólans og...
Tónlistarhátíð í tengslum við Dag tónlistarskólanna
Tónlistarskóli Ísafjarðar efnir til Tónlistarhátíðar æskunnar á næstu dögum í tilefni af Degi tónlistarskólanna, en dagurinn verður haldinn hátíðlegur...
Hádegistónleikar í Menntaskólanum framundan
Tónlistarnemar í Menntaskólanum á Ísafirði efna til stuttra hádegistónleika í skólanum miðvikudaginn 26. nóvember kl. 12:10. Dagskráin er fjölbreytt og aðgengileg, m.a....