Innritun á Flateyri

1. september 2009 | Fréttir

Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri, fer fram í dag, þriðjudaginn 1. september kl. 16-18 í Grunnskólanum á Flateyri 2. hæð.  Boðið verður uppá kennslu á píanó, gítar og trommur auk forskólakennslu yngstu barna Grunnskólans.  Allir velkomnir!

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is