Staðfesting umsókna frá fyrra skólaári

21. ágúst 2009 | Fréttir

Innritun í Tónlistarskóla Ísafjarðar stendur nú sem hæst. Margir nýir nemendur hafa komið í skólann og sótt um skólavist á hin ýmsu hljóðfæri sem kennt er á við skólann. Nemendur frá fyrra ári þurfa einnig að koma og staðfesta umsóknir sínar frá sl. vori með greiðslusamningi og greiðslu staðfestingargjalds kr. 10.000.