Fréttir og tilkynningar
Gleðilegt sumar!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.
Gleðilegt sumar!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.
Gleðilegt sumar!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars með þakklæti fyrir veturinn.
Helgi Björnsson og Jón Ólafsson halda tónleika í Hömrum
Skemmtidagskrá verður haldin í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar að kvöldi skírdags . Þá mun tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson, oftast kenndur við...
Velheppnaðir vortónleikar tónlistarnema á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri héldu vortónleika sína í Þingeyrarkirkju í gærkvöld, fimmtudagskvöldið 14.apríl, fyrir nánast fullu húsi áheyrenda....
Skólalúðrasveitin heldur hádegistónleika í Grunnskólanum
Skólalúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur hádegistónleika í Grunnskólanum á Ísafirði kl. 12:40 fimmtudaginn 14.apríl. Tónleikarnir verða í...
Lúðrasveitin á Aldrei fór ég suður
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að þessu sinni þátt í tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin verður á Ísafirði um...
Velheppnaðir Chopin-tónleikar nemenda
Chopin-tónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar á miðvikudagskvöld tókust sérlega vel. Þessi mikli tónsnillingur var fæddur árið 1810 en lést 1849, og í...
Vortónleikar tónlistarnema í Þingeyrarkirkju
Tónlistarnemar í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri halda vortónleika sína fimmtudaginn 14.apríl nk. kl. 18:00 í Þingeyrarkirkju. Á dagskránni er...
Rähni-hjónin halda tónleika í Hömrum á pálmasunnudag
Á pálmasunnudag, 17.apríl, kl. 16:00 verða kammertónleikar í Hömrum. Það eru tónlistarhjónin Selvadore og Tuuli Rähni sem leika á klarinett og píanó verk eftir Brahms,...
Chopin-tónleikar í Hömrum á miðvikudagskvöld
Tónlistarskóli Ísafjarðar minnist 200 ára afmælis tónskáldsins Chopin á síðasta ári með tónleikum í Hömrum miðvikudagskvöldið 6.apríl kl. 20:00....
Skólatónleikar
Skólatónleikar eru samstarfsverkefni Grunnskólans á Ísafirði, Tónlistarskóla Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Í morgun fóru...
Önundur í leyfi – nýr kennari tekur við tímabundið
Trommukennari skólans, Önundur Hafsteinn Pálsson, er að fara í launalaust leyfi í nokkrar vikur, nánar tiltekið frá næstu viku fram í byrjun maí. Hann mun þó kenna...
Foreldraviðtöl
Í þessari viku eru foreldrar boðaðir til viðtals við kennara barna sinna, enda er skólaárið nú langt á veg komið og einungis um 7-8 kennsluvikur eftir fram að vortónleikum um miðjan...
Miðsvetrartónleikar á Flateyri
Miðsvetrartónleikar útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða haldnir í Grunnskóla Flateyrar á morgun miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. ...
NÓTAN – svæðistónleikar í Stykkishólmi á laugardag
NÓTAN - uppskeruhátíð tónlistarskólanna - verður haldin í annað sinn um allt land nú í marsmánuði. Eftir forval í hverjum tónlistarskóla koma fulltrúar...
Halldór Smárason sigrar í tónverkasamkeppni Tríós Reykjavíkur
Næstkomandi sunnudag kl. 20 verða síðustu tónleikar vetrarins í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg. Tríó Reykjavíkur er staðarkammerhópur...
BLÓMATÓNAR í Hömrum á miðvikudagskvöld kl. 20:00
Nk.miðvikudagskvöld 2.mars kl. 20:00 halda þau Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Semjon Skigin píanóleikari tónleika í Hömrum undir yfirskriftinni „Blómatónar“...
Dagur tónlistarskólanna – góð tónlistarhelgi á Ísafirði!
Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um síðustu helgi á Ísafirði eins og svo víða um landið. Tónlistarskóli Ísafjarðar stóð fyrir viðamikilli...
Dagur tónlistarskólanna á léttu nótunum!
Stór tónlistarhátíð á léttu nótunum er framundan á Ísafirði í tilefni af Degi tónlistarskólanna, en um næstu helgi verður hann haldinn hátíðlegur um...
Herdís Anna tilnefnd sem Bjartasta vonin
Nýlega voru birtar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ýmsum flokkum. Ísfirðingurinn Herdís Anna Jónasdóttir sópransöngkona hlaut tilnefningu í flokknum...
Sópran, víóla og píanó í Hömrum á sunnudag
Tríótónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum kl. 15:00 sunnudaginn 6.febrúar. Á tónleikunum koma fram listakonurnar Ingibjörg...
Eistneskt þjóðlagakvöld
Í kvöld miðvikudagskvöldið 2. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum sem bera yfirskriftina „Eistneskt þjóðlagakvöld með myndaívafi” Á...
Góðir gestir í heimsókn
Sl. föstudag fengu grunnskólabörnin á Þingeyri skemmtilega gesti í heimsókn. Það voru eistneskar tónlistarkonur sem eru þessa dagana á kynnisferð um Ísland, en...
Tríóið Sírajón leikur í Hömrum
Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar kl. 16:00 á laugardag 15.janúar í Hömrum. Þar kemur fram tríóið Sírajón, sem skipað er...
Gleðilegt ár!
Skólastarf hófst að nýju í Tónlistarskóla Ísafjarðar í gær, miðvikudaginn 5.janúar. Flestir kennarar eru komnir heim úr jólaleyfi og er því kennt eftir...
Inntaka nýrra nemenda á vorönn
Alltaf eru einhver brögð að því að nemendur hætta námi um áramót t.d. vegna búferlaflutninga eða áhugaleysis fyrir náminu. Þá losna pláss sem hægt er að...
Kórastarfið hefst á mánudaginn!
Tveir kórar starfa við Tónlistarskóla undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrstu kóræfingarnar á nýju ári verða í næstu viku og verður þá hafist...