Fréttir og tilkynningar

Tónlistarkennsla hefst á miðvikudag!

 Grunnskólinn á Ísafirði byrjar á morgun þriðjudag 10.apríl, en kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst á miðvikudag. Árum saman hefur þriðjudagur eftir...

read more

Góð heimsókn!

 Þriðjudaginn 20. mars kom hópur ungra leikskóladrengja frá leikskólanum Sólborg í heimsókn í Tónlistarskólann.  Með þeim í för var Valdís...

read more

Skólatónleikar

 Í dag voru svokallaðir skólatónleikar í Hömrum  þar sem tónlistarnemar úr þremur árgöngum léku á hljóðfæri fyrir bekkjafélaga sína og...

read more
Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandarískur flautuleikari í heimsókn

Bandaríski flautuleikarinn Linda Chatterton verður sérstakur gestur Tónlistarskóla Ísafjarðar miðvikudaginn 7.mars.  Linda stundaði framhaldsnám í flautuleik við háskólann...

read more

Svæðistónleikar NÓTUNNAR 10.mars

Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, fyrir Vestfirði og Vesturland verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 10.mars....

read more
DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA UM HELGINA

Í lok febrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um allt land til að vekja athygli almennings og fjölmiðla á því mikla og metnaðarfulla starfi sem fram...

read more

Óperukynning tókst vel

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Ópera Vestfjarða stóðu fyrir óperukynningu í Hömrum mánudagskvöldið 16.janúar. Á dagskránni var ein vinsælasta ópera...

read more

Óperukynning á mánudagskvöld

 Nk. mánudagskvöld 16.janúar  kl. 19:30 verður kynning á óperunni Töfraflautan eftir Mozart í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Fjallað verður um tilurð...

read more

Skólastarf byrjað á nýju ári

 Skólastarfið í Tónliostarskóla Ísafjarðar hófst miðvikudaginn 4.janúar eins og í öðrum skólum. Nokkrir kennarar (Bjarney Ingibjörg, Dagný, Messíana, Janusz,...

read more

Inntaka nýrra nemenda

 Um áramót eru oft margir sem hafa áhuga á að hefja tónlistarnám og hafa samband við skólann. Því miður er það takmarkað sem skólinn getur orðið við...

read more

Gleðileg jól!

TónlistarskÓli Ísafjarðar óskar öllum starfsmönnum, nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skolans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir...

read more
Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar starfsmönnum, nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls kmandi árs með þakklæti fyrir...

read more
Jólakortið komið út

Jólakortið komið út

Jólakort Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar er nú komið út. Jólakortið er að þessu sinni prýtt vetrarljósmynd af tónlistarskólahúsinu við...

read more

Jólatónleikar 7.-14.desember

 Jólatónleikar Tónlistarskólans verða sem hér segir: Á Ísafirði: Miðvikud. 7.des. kl. 19:30 Jólatónleikar hljóðfæranema I Fimmtud. 8.des. kl....

read more