Innritun í haust

13. júní 2012 | Fréttir

Skrifstofa skólans opnar 20.ágúst og Innritun nýrra nemenda hefst daginn eftir, þriðjudaginn 21.ágúst. Umsóknareyðublöð er hægt að prenta út hér á síðunni, fylla út og koma síðan með á skrifstofuna. nemendur þurfa einnig að koma með stundatöflu úr öðrum skólum, gera greiðslusamning og borga staðfestingargjald.

Nemendur frá  nýliðnu skólaári hafa flestir látið vita um hvort þeir vilja halda áfram eða ekki, en þeir þurfa þó að koma og staðfesta umsóknina með greiðslusamningi og borgun staðfestingargjalds.

Upplýsingar um námsframboð, kennara og fleira varðandi skólastrfið eru hér til vinstri á síðunni undir SKÓLANÁMSKRÁ

Upplýsingar um skólagjöld og greiðsluþeirra eru hér til vinstri á síðunni undir UMSÓKNIR.