Gleðilegt sumar!

13. júní 2012 | Fréttir

Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar verður lokuð frá 18.júní til 20.ágúst, en þá hefst innritun nýrra nemenda.

Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi geta reynt að hringja í skólastjóra í síma 8611426 eða senda tölvupóst á sigridur@tonis.is. Þess má þó geta að skólastjóri verður í sumarleyfi í júlí og fram í ágúst.

Skólinn óskar öllum nemendum, forráðamönnum. starfsmönnum og velunnurum gleðilegs sumars!

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is