Fréttir og tilkynningar
Sumarfrí
Um leið og við þökkum nemendum og foreldrum þeirra fyrir samstarfið í vetur viljum við minna á að staðfesta þarf allar umsóknir í ágúst þegar skrifstofur opna á...
Lokahátíð og skólaslit
Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju miðvikudaginn 28. maí n.k. kl. 20:00. Að venju verða flutt tónlistaratriði og...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans
Maímánuður er sannarlega uppskerutími hljóðfæranemenda og bjóða þeir að venju öllum á tónleika til að njóta afraksturs vetrarstarfsins. Eins og undanfarin ár er...
VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju
Vorið er sannarlega uppskeruhátíð tónlistarnema og sem fyrr stendur Tónlistarskóli Ísafjarðar fyrir mörgum nemendatóleikum í maí. Það eru lúðrasveitir skólans...
Clörukvæði og Canzonettur
Miðvikudagskvöldið 30. apríl verða tónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar. Óperusöngkonan Sigrún Pálmadóttir og þýski píanóleikarinn...
Svæðistónleikar Nótunnar
Sannkölluð hátíðarstemning ríkti á svæðistónleikum Nótunnar sem haldin var í Borgarnesi laugardaginn 8. mars s.l. Þar komu fram í 25 atriðum nemendur frá 10...
Tónleikar Menntaskólanema í Hömrum
Miðvikudaginn 5. mars verða tónleikar menntskælinga í Hömrum. Tónleikarnir eru liður í Sólrisuhátíð Menntaskólans á Ísafirði og samstarfsverkefni milli hans og...
Dagur Tónlistarskólanna 15. febrúar
Dagur Tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 15. febrúar n.k. Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur þrenna tónleika að því tilefni....
Mikolaj Ólafur í 3. sæti í Þýskalandi
Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur um langt árabil geta státað af ungum, efnilegum nemendum jafnt innanlands sem utan. Mikolaj Ólafur Frach, 13 ára píanónemandi við skólann, hefur...
Nótan 2013
Í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar kl. 20:50, verður á dagskrá Ríkissjónvarpsins þáttur um Nótuna 2013. Það er uppskeruhátíð tónlistarskóla...
Jólatorgsalan 2013
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liður í fjáröflun skólans....
Gjöf
Tónlistarskólanum hefur borist vegleg gjöf, fallegt trompet hljóðfæri, lítið notað og kemur sér ákaflega vel. Það var Karl Geirmundsson sem kom færandi hendi, en hann er...
Jólatónleikar 2013
Vikuna 9.-14. desember verða jólatónleikar Tónlistarskólans. Nánari upplýsingar um þá verða sendar út til nemenda og forráðamanna þeirra á allra næstu dögum....
Tvær flautur og píanó á sunnudag
Nk. sunnudag, 17.nóvember kl.15 verða fyrstu áskriftartónleikar nýs starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Á tónleikunum kemur fram Íslenska...
Kóradagur í Hömrum
Sunnudaginn 3. nóvember kl. 16 :00 halda Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar, kór 5.-7. bekkja Grunnskólans á Ísafirði og Skólakórinn sameiginlega tónleika í Hömrum....
Píanótónleikar í Hömrum
Laugardaginn 2. nóvember býður ungur ísfirðingur, Mikolaj Ólafur Frach, til píanótónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Á tónleikunum mun...
Listaháskólanemar í heimsókn
Nú eru 1. árs tónlistarnemar Listaháskóla Íslands komnir í sína árlegu haustheimsókn til Ísafjarðar. Þau eru hér á 5 daga námskeiði í skapandi...
Frumleg og framsækin – NeoN í Hömrum
Norræni tónlistarhópurinn NeoN heldur tónleika í Hömrum fimmtudagskvöldið 19.september kl.20:00, en á tónlekunum verður leikið á flautu, klarinett, segulbönd, slagverk (m.a....
Tónleikum frestað til sunnudags
Vegna óvissu um flugsamgöngur síðar í dag hefur tónleikum Þóru Einarsdóttur söngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara sem vera áttu í Hömrum í...
SÖNGVEISLA: 7-9-13
Laugardaginn 7.september nk.(happadaginn 7.9.13.) verða tónleikar í Hömrum, tónleikasal Tónlistarskóla Ísafjarðar kl.15, þar sem Þóra Einarsdóttir sópransöngkona...
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl. 18 í Hömrum. Á dagskránni verða samkvæmt venju ávörp skólastjóra og...
Ingunn Ósk ráðin skólastjóri til eins árs
Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri hefur fengið námsleyfi í 12 mánuði frá 1.september nk. og nýtur á meðan námslauna úr Starfsmenntunarsjóði...
Alþjóðlegt háskólanámskeið tónlistarnema á Suðureyri
Þessa dagana stendur yfir alþjóðlegt sumarnámskeið meistaranema við Listaháskóla Íslands og fleiri skóla í Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi á Suðureyri....
Breytingar á kennaraliði
Óvenju miklar breytingar verða á kennaraliði Tónlistarskóla Ísafjarðar nú í haust. Eins og fram kemur annars staðar á síðunni leysir Ingunn Ósk Sturludóttir...
Mikil aðsókn í tónlistarnám
Innritun nýnema í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefur staðið yfir síðustu daga og lýkur á mánudag. Aðsókn í tónlistarnámið er mikil og jafnvel meiri en...
Tónlistarnám á Flateyri
Innritun í Tónlistarnám á Flateyri fer fram þriðjudaginn 27. ágúst kl. 16-17 í grunnskóla Önundarfjarðar 2. hæð. Einnig er hægt að hringja í síma 456-3925...
Námsframboð 2013-2014
FORSKÓLI Forskóli fyrir 5-7 ára börn, yngri og eldri hópur (hóptímar 2x í viku) HLJÓÐFÆRANÁM (f. 24 ára og yngri) Byrjendur 8 ára og yngri ½ nám 2x15...
Innritun hefst á miðvikudag 21.ágúst
Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar miððvikudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 26.ágúst. Námsframboðið í skólanum er...