Fjölsóttir Minningartónleikar

16. október 2014 | Fréttir

Minningartónleikarnir um tónlistarhjónin Sigríði oig Ragnar H. Ragnar, sem haldnir voru i Hömrum sunnudagskvöldið 5.október sl tókust með afbrigðum vel. Á tónleikunum komu fram þau Gunnar Kvaran sellóleikari og Selma Guðmundsdóttir, píanóleikari og fluttu með eindæmum fagra dagskrá. Hamrar voru þéttsetnir hrifnum tónleikagestum og flytjendum fagnað geysivel að tónleikunum loknum. 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is