Verkalýðsdagurinn 1.maí

30. apríl 2015 | Fréttir

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum, hefðbundin kennsla fellur niður ogs krifstofan er lokuð.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is