Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum, hefðbundin kennsla fellur niður ogs krifstofan er lokuð.