Verkfall hjá tónlistarskólakennurum í FT  hófst á miðnætti 22. október.

Á þessari stundu er ómögulegt að segja til hversu stutt eða langt verkfall þetta verður og hvetjum við því nemendur, foreldra þeirra og forráðamenn að fylgjast vel með gangi samningaviðræðna í fjölmiðlum. Það er einlæg von okkar hér í skólanum að verkfallið verði stutt.