Annarlok

16. desember 2014 | Fréttir

Við viljum minna alla nemendur og foreldra þeirra á að kennsla heldur áfram út þessa viku þó svo að undantekning sé í einstaka tilfellum hjá sumum kennurum.  Kennsla hefst svo aftur á nýju ári þriðjudaginn 6. janúar.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is