Vetrarfrí

15. október 2014 | Fréttir

Dagana 17. og 20 . október n.k. verður vetrarfrí í Tónlistarskólanum og fellur því öll kennsla niður þessa daga.  Þriðjudaginn 21. október verður kennsla með hefðbundnu sniði.

Njótið helgarinnar!