Kennsla fellur niður í dag

9. desember 2014 | Fréttir

Kennsla fellur niður í dag, þriðjudaginn 9. desember frá kl. 13:30 vegna slæmrar veðurspár. Veðurstofan varar við ofsaveðri sem skellur á milli kl. 14 og 15 og biður fólk um að vera ekki á ferli. Þessi ákvörðun var tekin í samráði við við lögreglu með hagsmuni nemenda að leiðarljósi.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is