Fyrstu tónleikar hljóðfæranema í kvöld

11. maí 2015 | Fréttir

Í kvöld kl. 20 halda hljóðfæranemar á Ísafirði sína fyrstu tónleika í vortónleikaröð skólans. Á tónleikunum í kvöld koma nemendur fram í einleik á ýmis hljóðfæri og á ýmsum stigum. Einnig kemur fram strengjasveit yngri nemenda. 

Allir eru velkomnir.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur