VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

7. maí 2015 | Fréttir

Hér er listi yfir helstu tónleika Tónlistarskóla Ísafjarðar í maí:

 

Vorþytur – Rokk  miðvikud. 6.maí kl.20 – í Ísafjarðarkirkju
Vorómar barnakóranna fimmtud. 7.maí kl.18 – í Hömrum
Vortónleikar I mánud. 11.maí kl.20 – í Hömrum
Vortónleikar II þriðjud. 12.maí kl.18 – í Hömrum
Vortónleikar III þriðjud. 12.maí kl.20 – í Hömrum
Vortónleikar IV miðvikud. 13.maí kl.20 – í Hömrum
Vortónleikar á Flateyri mánud. 18.maí kl.18 – í mötuneyti 
Vortónleikar á Þingeyri mánud. 18.maí kl.18 – í Félagsheimilinu

Davíð Sighvatsson – Lokatónleikar mánud. 18.maí kl.20 í Hömrum
Vortónleikar söngnema og öldunga þriðjud. 19.maí kl.18 – í Hömrum

Lokahátið og skólaslit 28.maí kl. 20 – í Ísafjarðarkirkju

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is