Fréttir og tilkynningar

Samsöngur í Hömrum 3. maí

Samsöngur í Hömrum 3. maí

Víkivaki (Sunnan yfir sæinn) Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða. Draumalandið himinheiða hlær - og opnar skautið sitt. Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt ! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin. Mundu, að það er stutt hver stundin,...

read more
Myndaveggur í skólanum

Myndaveggur í skólanum

Myndaveggur í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er þessi myndaveggur með nokkrum fyrrverandi nemendum skólans sem eru í kringum þrítugt og starfa í dag við tónlist. Til að forðast misskilning er hér engan veginn tæmandi upptalning, aðeins sýnishorn og gert til að...

read more
Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum

Vorþytur 3. maí kl 18 í Hömrum Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans sem byrjar kl 17 í Hömrum. Vorþytur hefur verið á hverju voru frá árinu...

read more
Upptaktur í Hörpu 2023

Upptaktur í Hörpu 2023

Upptaktur í Hörpu Það var stórkostleg stund í Hörpu í gær, 18. apríl, þegar systurnar Iðunn og Urður Óliversdætur fengu flutt lög sem þær sendu inn í Upptakt á Barnamenningarhátíð. Þar er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíðar og vinna markvisst úr...

read more
Sögusýning opnuð 3. maí

Sögusýning opnuð 3. maí

Sögusýning opnuð 3. maí Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður opnuð sögusýning um blómlega starfsemi skólans. Sýningin verður opnuð miðvikudaginn 3. maí. Við ætlum að byrja á að syngja nokkur vor/sumarlög í Hömrum kl. 17. Samæfingarkakan,...

read more
Gímaldinn – tónleikar í Hömrum

Gímaldinn – tónleikar í Hömrum

Gímaldinn - tónleikar í Hömrum GÍMALDINN-tónleikar í Hömrum fimmtudagskvöldið 30. mars kl.20:30. Gímaldinn mun leika þrjár hreyfingar úr sex (og enn stækkandi) hreyfinga raðverkinu Kinly Related Metal Reggaes. Um er að ræða bráðnýja brass útsetningu en yfirleitt eru...

read more
Ísófónían sló í gegn á Nótunni

Ísófónían sló í gegn á Nótunni

Ísófónían sló í gegn á Nótunni Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna, var haldin í Hörpu  18. og 19. mars. Tónlistarskólinn mætti með fjölmennasta atriðið, Ísófóníu, og flutti Funky Town af miklum krafti svo undir tók í Hörpu. Sem fyrr hefur stjórnandinn, Madis...

read more
Samæfingatertan

Samæfingatertan

Samæfingatertan Ein frægasta kakan í hugum margra sem tengjast Tónlistarskólanum, er svokölluð samæfingaterta, en það var döðluterta sem skólastjórafrúin, Sigríður J. Ragnar, bakaði. Lengi vel voru nemendur og kennarar boðaðir heim til skólastjórahjónanna á sunnudögum...

read more
Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Hornið hans Samma rakara og lúðrasveitarjakkinn

Lúðrasveitajakki og horn Samma rakara Guðríður Sigurðardóttir, ekkja Samma rakara, og Sigurður sonur þeirra komu færandi hendi í Tónlistarskólann. Til minningar um Samma færðu þau skólanum horn og lúðrasveitajakkann hans. Sammi hafði nýlega fest kaup á hljóðfærinu....

read more
Urður og Iðunn í Upptakti

Urður og Iðunn í Upptakti

Urður og Iðunn í Upptakti Tveir nemendur Tónlistarskólans, systurnar Urður og Iðunn Óliversdóttir unnu hvor um sig til verðlauna með tónsmíðum sínum í Upptakti, tónsköpunaverðlaunum barna og ungmenna. Þær munu því fara í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi...

read more
Píanókennari óskast

Píanókennari óskast

Tónlistarskóli Ísafjarðar auglýsir til umsóknar stöðu píanókennara. Um er að ræða 100% starfshlutfall og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2023. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2023. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Bergþór Pálsson...

read more
Magnea og Kristinn Örn – Tónleikar 12. mars FRESTAÐ V/VEIKINDA

Magnea og Kristinn Örn – Tónleikar 12. mars FRESTAÐ V/VEIKINDA

Magnea Tómasdóttir og Kristinn Örn Kristinsson á tónleikum Tónlistarfélagsins 12. mars í Hömrum kl. 20. FRESTAÐ VEGNA VEIKINDA Á efnisskránni verða eingöngu lög eftir Jón Ásgeirsson en eins og flestir vita er Ísafjörður hans fæðingarbær. Ljóð eftir Jón Óskar Hafljóð...

read more
Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Dagur tónlistarskólanna 2023 – myndir

Haukur Sigurðsson ljósmyndari tók þessar fínu myndir á Degi tónlistarskólanna í Ísafjarðarkirkju 25. febrúar sl. Sérstakar þakkir fær fólk sem styrkti hljóðfærasjóð tónlistarskólans, enn er hægt að styrkja hann. Reikningur hljóðfærasjóðs er 556 14 603023 og kennitala...

read more
Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Tónlistarskóli Ísafjarðar 75 ára – afmælisviðburðir

Í ár eru liðin 75 ár frá stofnun Tónlistarskóla Ísafjarðar Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því 75 ára í ár. Við ætlum að fagna tímamótunum á ýmsan hátt yfir árið. Fyrsti viðburðurinn er að á sumardaginn fyrsta verður opnuð sögusýning um...

read more
Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Erna Vala og Romain Þór - tónleikar í Hömrum föstudaginn 11.02.23 Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum tónlistarsögunnar (Öskubuska og Hnotubrjóturinn) í litríkum...

read more
Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson, sem margir þekkja sem Skúla mennska, er nýi gítarkennarinn okkar. Hann er yfirvegaður og geðþekkur, húsmæðraskólaskólagenginn og unnandi dægurmenningar. Þá er það helst tónlist sem vekur hrifningu hans og áhuga. Semja...

read more
Jólakveðja

Jólakveðja

Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum.  Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...

read more
Jólasöngtextar

Jólasöngtextar

Það á að gefa börnum brauð Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð og gafst hún upp á rólunum. Þjóðlag/þjóðvísa   Álfadans...

read more
Sjónvarpið í heimsókn

Sjónvarpið í heimsókn

Allt á fullu í tónlistarskólanum við undirbúning jólatónleikanna sem byrja 8. desember. Ágúst Ólafsson fréttamaður Rúv kom við í skólanum og fylgdist með syngjandi kórstúlkum skreyta jólatréð, nemendum spila sexhent á píanó og skólastjóranum baka rúsínukökur. Aðventan...

read more
Sóli Hólm og Halldór Smára í Hömrum 11. des

Sóli Hólm og Halldór Smára í Hömrum 11. des

Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. des. kl 20.30. Sóli Hólm og Halldór Smárason verða í Hömrum 11. desember kl 20.30. Miðasala á Tix.is Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm hefur síðustu ár lagt sitt af mörkum til að létta lund landsmanna með...

read more
Kómedíuleikhúsið í heimsókn

Kómedíuleikhúsið í heimsókn

Kómedíuleikhúsið í heimsókn Hjónin Elfar Logi og Marsibil Kristjánsdóttir með Kómedíuleikhúsið sitt, eru alltaf einstakir aufúsugestir hér í húsi. Að þessu sinni fengum við að sjá sýninguna Tindátarnir. Þetta er „skuggabrúðuleiksýning“ sem hefur vakið Íslendinga víða...

read more
Tónlist er fyrir alla!

Tónlist er fyrir alla!

Tónlist er fyrir alla! Gleðisprengjan og eldhuginn Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths sló í gegn hjá okkur með lagasmiðjum hjá Starfsendurhæfingu, nemendum okkar og kennurum. Það var stórkostlegt að fylgjast með því hvernig tónlistin varð til upp úr engu. Á þremur dögum...

read more
Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18 í upphafi jólaföstu, leiða kennararnir Rúna Esradóttir og Judy Tobin sönginn með dyggri aðstoð nemenda. Ókeypis aðgangur.

read more
Hádegistónleikar Olivers 6. desember – ókeypis aðgangur

Hádegistónleikar Olivers 6. desember – ókeypis aðgangur

Hádegistónleikar Olivers Rähni 6. desember - ókeypis aðgangur Næsti stórviðburður í Tónlistarskólanum er að Oliver Rähni, hinni ungi og leikni píanókennari, leikur á Hádegistónleikum Tónlistarskólans með frábærri efnisskrá í Hömrum þriðjudaginn 6.desember klukkan...

read more