Heimilistónar 2023 – myndir

26. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir

Heimilistónar 2023 – myndir

Heimilistónar tókust einstaklega vel og við þökkum innilega öllum þeim sem opnuðu heimili sín og tóku glæsilega á móti gestum og gangandi, kennurum sem stóðu fyrir margvíslegum tónlistarflutningi og síðast en ekki síst öllum nemendum sem komu fram.
Það var notaleg stemning á röltinu milli húsa og ekki spillti Ísafjarðarlognið fyrir. Húsráðendur tóku á móti með kræsingum, jafnvel öllu heimatilbúnu. Sums staðar var slegið í samsöng í lokin með partístemningu.
Þúsund þakkir öll sem gerðuð þetta að yndislegum viðburði í bæjarlífinu!
🙂

Á hverju heimili voru veitingar í boði Nettó

Á hverju heimili voru veitingar í boði Nettó

Á hverju heimili voru veitingar í boði Nettó

Á hverju heimili voru veitingar í boði Nettó

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is