Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn

7. nóvember 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar, Tónlistarfélagið

Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn

Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó náð að klófesta hann fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20. Látið ekki happ úr hendi úr hendi sleppa!
Á tónleikunum leikur hann lög af nýju plötunni É Dúdda Mía í bland við eldra efni.

Miðasala HÉR og við innganginn. Viðburðurinn á fb.

Stuð og stemming

Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn