Hádegistónleikar 27. okt. – Halldór Smárason

24. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar

Hádegistónleikar 27. okt. – Halldór Smárason

Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans.
Tónleikarnir verða föstudaginn 27. okt. kl. 12 í Hömrum og standa í 25 mínútur. Það er því upplagt að nota hádegishlé til að afla sér andlegrar næringar og skemmtunar í önn dagsins.

Aðgangur ókeypis

Halldór Smárason. Mynd Birgir Örn Breiðfjörð

Halldór Smárason. Mynd Marco Giugliarelli

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is