Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum

12. október 2023 | Fréttir

Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum

Í Tónlistarskólanum er boðið upp á fullorðinsfræðslu fyrir 20 ára og eldri. Það eru einkatímar hjá hljóðfæra- og söngkennurum skólans.

Hægt er að kaupa 5 tíma í senn. Verð kr. 30 þúsund fyrir 5 x 40 mínútur. Skráning fer fram á skrifstofu, 450 8340, frá 8:00-16:00.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is