Opið hús í Tónlistarskólanum 2023 – myndir

14. október 2023 | 75 ára afmælið, Fréttir, Hamrar

Opna húsið hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar

Opið hús 2023 – myndir

Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og Hátíðakórinn, Barnakór og Skólakór sungu. Veglegar veitingar voru í boði Kvennakórs Ísafjarðar.

Takk fyrir komuna. Við minnum á VIÐBURÐADAGATALIÐ og FASBÓKARSÍÐU SKÓLANS.

Bergþór skólastjóri bauð gesti velkomna

Veitingarnar voru í boði Kvennakórs Ísafjarðar

 

Kennarasambandið. Mynd Haukur Sigurðsson

Hátíðakórinn. Mynd Haukur Sigurðsson

Hátíðakórinn. Mynd Haukur Sigurðsson

Sara Hrund. Mynd Haukur Sigurðsson

Salóme Katrín. Mynd Haukur Sigurðsson

Kórnemendur tóku hraustlega undir. Mynd Haukur Sigurðsson

Kennarasambandið. Mynd Haukur Sigurðsson

75 ára afmælissýning Tónlistarskólans skoðuð

Veitingunum gerð góð skil

Í gítartíma

Inga og Áslaug, fyrrverandi ritarar Tónlistarskólans

í heimsókn hjá Andra Pétri

Syngjandi dömur hjá Bjarneyju

Rúna með áhugasömum nemanda

Judy fer yfir nokkur atriði með píanónemendum

Ágústa tekur til máls 🙂

Kristínu Tinnu 5 ára fannst ekki góð hugmynd að fara í 75 ára afmæli án þess að útbúa afmæliskort.

Ágústa og Judy

Muggi og Bea

Samspil hjá Januszi

Í tíma hjá Iwonu

Kjuðarnir mundaðir í fyrsta skipti

Geigei og Ingibjörg á spjalli við Bergþór skólastjóra

Fjölmennt á opnu húsi

Húsfyllir í Hömrum

Kennarasambandið flutti þrjú lög sem öll tengjast árinu 1948 sem er stofnár Tónlistarskólans.

Hátíðakórinn frumflutti lag eftir Peter Tóth við ljóðið Smávinir fagrir. Lagið samdi hann og gaf Tónlistarskólanum í tilefni 75 ára afmælisins.

Konráð og Dagbjört hlusta á í tíma hjá Beu

Takk fyrir komuna. Við minnum á VIÐBURÐADAGATALIÐ og FASBÓKARSÍÐU SKÓLANS.