Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023

14. nóvember 2023 | Fréttir, Hamrar

Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023

Síðustu vikur hafa jólalög ómað í Tónlistarskólanum. Þrotlausum æfingum á þeim fer nú að ljúka, en jólatónleikar nemenda skólans verða 7.-15. desember og má skoða hér að neðan:

Hér má sjá ALLA JÓLATÓNLEIKANA.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is

Nýlegar færslur