Fréttir og tilkynningar
Helga Kristbjörg er Harmóníkumeistari S.Í.H.U. 2010
Sl laugardag fór fram í Garðabæ harmóníkukeppni á vegum Sambands íslenskra harmóníkuunnenda. Keppt var í 3 aldursflokkum og tók einn Ísfirðingur, Helga Kristbjörg...
Ingunn Ósk syngur í Sálumessu Mozarts í Langholtskirkju
Ingunn Ósk Sturludóttir, söngkona og söngkennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar, er nú við æfingar í Reykjavík vegna tónleika sem verða í Langholtskirkju...
Tónleikar Tríólógíu á miðvikudagskvöld
Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 7. apríl kl. 20:00. Þessir tónleikar áttu upphaflega að vera um miðjan mars en...
GLEÐILEGA PÁSKA!
Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir...
Tónlistarnemar annast tónlistarflutning í messu
Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar sjá um söng og hljóðfæraleik í guðsþjónustu í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 21. mars kl. 11:00....
Tónleikunum frestað
Því miður hefur ekkert verið flogið í dag og Tríólógísku listakonurnar sem áttu að vera í Hömrum komust ekki vestur. Þær eru fullar áhuga á að koma sem...
Tríólógía í Hömrum á miðvikudagskvöld
Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 17.mars kl. 20:00. Tríóið skipa söngkonurnar Sólveig Samúelsdóttir...
Skólatónleikar
Svokallaðir skólatónleikar voru haldnir í Hömrum dagana 15. og 16. mars, þar sem nemendur í 4 mismundandi bekkjum léku fyrir bekkjafélaga sína og kennara. Þetta voru 4. bekkur, 5. bekkur, 6....
Frábær árangur nemenda skólans á svæðistónleikum
Ísfirskir tónlistarnemar voru einstaklega fengsælir á svæðistónleikum „Nótunnar“ , Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem haldnir voru í...
Skólatónleikar tónlistarnema í Grunnskólanum í Hömrum
Undanfarin ár hefur skapast sú hefð að um miðjan vetur bjóða tónlistarnemar í nokkrum bekkjum Grunnskólans á Ísafirði skólafélögum sínum og kennurum til...
Svæðistónleikar Nótunnar á Hólmavík á laugardag
Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....
Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!
Nýtt leikrit verður frumflutt á Þingeyri föstudaginn 12. mars og er því mikið fjör og líf í leiklistarlífinu í Dýrafirði þessa dagana. Leikverkið tengist sögu...
Miðsvetrartónleikar á Flateyri
Tónlistarhátíð æskunnar heldur áfram og í kvöld miðvikudaginn 10. mars kl. 19:30 verða nemendatónleikar í Grunnskóla Flateyrar. Leikið verður á píanó,...
Nótan svæðistónleikar 13.mars
Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....
Mikil ánægja með fyrstu miðsvetrartónleikana
Húsfyllir var á fyrstu miðsvetrartónlekum Tónlistarskóla Ísafjarðar í Hömrum í gærkvöld. Dagskráin var fjölbreytt, skólalúðrasveitin lék,...
Fyrstu miðsvetrartónleikarnir í kvöld
Nú um helgina verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...
Dagur tónlistarskólanna um allt land
Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það gera þeir með opnum húsum, opinni kennslu, tónleikum, sérstökum kynningum og...
Stundatöflur gætu orðið óreglulegar í tónleikavikunni
Stundatöflur tónlistartímanna kunna að ruglast talsvert í næstu viku vegna undirbúnings fyrir miðsvetrartónleikana og aðalæfinga á fimmtudag og föstudag. Samleiksæfingar eru...
Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku
Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land í lok febrúar ár hvert. Hér á Ísafirði tíðkast að halda miðsvetrartónleika undir yfirskriftinni...
Á harðaspretti í gegnum tónlistarsöguna
Á næstu vikum verður haldið hraðnámskeið í vestrænni tónlistarsögu fram að rómantíska tímanum (til ca 1827) í skólanum. Námskeiðið er fyrst og fremst...
Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!
Tónlistarfélag Ísafjarðar heldur 2. áskriftartónleika sína á starfsárinu laugardaginn 6.febrúar nk. kl. 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Á niðurleið! “ en...
Píla Pína á Ísafirði í vor
Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar auglýsa nú eftir söngfólki til að taka þátt í tónleikauppfærslu á ævintýrinu um...
Kórarnir byrjaðir að æfa
Kórastarfið í Tónlistarskólanum er byrjað aftur – barnakór og stúlknakór - og byrjuðu æfingar á mánudaginn var. Barnakórinn (2.-5. bekkur) æfir á...
Nýr trommukennari
Daði Már Guðmundsson, ungur trommuleikari, sem stundar trommunám við Tónlistarskóla Ísafjarðar meðfram námi við Menntaskólann á Ísafirði, ætlar að taka að...
Ísfirskir tónlistarnemar sjá um tónlistarflutning í Sólarkaffinu
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins í Reykjavík er einn af stóru viðburðunum í samkvæmislífinu og er ávallt reynt að vanda til skemmtiatriða og danshljómsveitar. Nú...
Hægt að bæta við nemendum um áramót
Nú er hægt að bæta við nokkrum nemendum á píanó, fiðlu, gítar, flautu og blokkflautu. Um áramót verða oft breytingar hjá nemendum og það getur rýmkast hjá...
Forskóli og kórastarf að fara af stað
Í næstu viku verður farið af stað með forskólakennslu fyrir börn á aldrinum 5-6 ára í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Það er Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir sem...
Krista komin aftur til starfa á Þingeyri
Eistneski tónlistarkennarinn Krista Sildoja, sem veriið hefur í námsleyfi síðustu mánuði, er nú aftur komin til Þingeyrar og byrjar að kenna á næstu dögum. Innritun í...