Fréttir og tilkynningar

GLEÐILEGA PÁSKA!

GLEÐILEGA PÁSKA!

Páskaleyfið í Tónlistarskóla Ísafjarðar fylgir skóladagatali Grunnskólans á Ísafirði. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstud. 26.mars og fyrsti kennsludagur eftir...

read more

Tónleikunum frestað

Því miður hefur ekkert verið flogið í dag og Tríólógísku listakonurnar sem áttu að vera í Hömrum komust ekki vestur. Þær eru fullar áhuga á að koma sem...

read more

Skólatónleikar

Svokallaðir skólatónleikar voru haldnir í Hömrum dagana 15. og 16. mars, þar sem nemendur í 4 mismundandi bekkjum léku fyrir bekkjafélaga sína og kennara.  Þetta voru 4. bekkur, 5. bekkur, 6....

read more
Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!

Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!

Nýtt leikrit verður frumflutt á Þingeyri föstudaginn 12. mars og er því mikið fjör og líf í leiklistarlífinu í Dýrafirði þessa dagana. Leikverkið tengist sögu...

read more

Miðsvetrartónleikar á Flateyri

Tónlistarhátíð æskunnar heldur áfram og í kvöld miðvikudaginn 10. mars kl. 19:30 verða nemendatónleikar í Grunnskóla Flateyrar.  Leikið verður á píanó,...

read more
„Nótan“ svæðistónleikar 13.mars

„Nótan“ svæðistónleikar 13.mars

Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....

read more
Dagur tónlistarskólanna um allt land

Dagur tónlistarskólanna um allt land

Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það gera þeir með opnum húsum, opinni kennslu, tónleikum, sérstökum kynningum og...

read more
Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku

Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku

Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land í lok febrúar ár hvert. Hér á Ísafirði tíðkast að halda miðsvetrartónleika undir yfirskriftinni...

read more
Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!

Tónlistarfélag Ísafjarðar heldur 2. áskriftartónleika sína á starfsárinu laugardaginn 6.febrúar nk. kl. 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Á niðurleið! “ en...

read more
Píla Pína á Ísafirði í vor

Píla Pína á Ísafirði í vor

Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar auglýsa nú eftir söngfólki til að taka þátt í tónleikauppfærslu á ævintýrinu um...

read more
Kórarnir byrjaðir að æfa

Kórarnir byrjaðir að æfa

 Kórastarfið í Tónlistarskólanum er byrjað aftur – barnakór og stúlknakór - og byrjuðu æfingar á mánudaginn var. Barnakórinn (2.-5. bekkur) æfir á...

read more

Nýr trommukennari

Daði Már Guðmundsson, ungur trommuleikari, sem stundar trommunám við Tónlistarskóla Ísafjarðar meðfram námi við Menntaskólann á Ísafirði, ætlar að taka að...

read more
Krista komin aftur til starfa á Þingeyri

Krista komin aftur til starfa á Þingeyri

 Eistneski tónlistarkennarinn Krista Sildoja, sem veriið hefur í námsleyfi síðustu mánuði, er nú aftur komin til Þingeyrar og byrjar að kenna á næstu dögum. Innritun í...

read more