Fréttir og tilkynningar

JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!

JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!

Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Allir eru hjartanlega velkomnir á alla...

read more
Jólakort Styrktarsjóðsins komin út

Jólakort Styrktarsjóðsins komin út

  Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar gefur að venju út jólakort með ísfirsku myndefni. Oft hafa Ísafjarðarmyndir frá fyrri tíð prýtt kortin og sú er...

read more
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 - aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing sama dag...

read more

Foreldraviðtöl 15.-19.nóvember

Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...

read more
Hausttónleikar á Þingeyri

Hausttónleikar á Þingeyri

Tónlistarnemar á Þingeyri bjóða til hausttónleika í Félagsheimilinu fimmtudagskvöldið 4.nóvember kl. 18:00. Dagskráin er fjölbreytt, einleikur, samleikur og samsöngur og í...

read more

Kvennafrí í Tónlistarskólanum

Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar og foreldrar þeirra þurfa að gera ráð fyrir að kvenkyns starfsmenn skólans taki sér frí eftir kl. 14:25 í dag eins og á flestum öðrum...

read more
Ísfirðingar á sinfóníutónleikum

Ísfirðingar á sinfóníutónleikum

Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir sex skólatónleikum og fjölskyldutónleikum næstu daga, þar sem Ísfirðingar koma við sögu.Á tónleikunum flytur...

read more
PÍANÓRÓMANTÍK Í HÖMRUM

PÍANÓRÓMANTÍK Í HÖMRUM

Nk. sunnudag 17.október kl. 15:00 heldur Tónlistarfélag Ísafjarðar sína fyrstu áskriftartónleika á þessu starfsári. Þar verða tveir stórpíanistar á ferð, ...

read more

Fyrsta samæfingin á miðvikudag

Fyrsta samæfing vetrarins fer fram í Hömrum miðvikudaginn 13.október kl.17:30. Á samæfingum leikur lítill hópur nemenda ýmis lög. smá og stór, til að öðlast...

read more
Skólasetning kl. 18 í dag

Skólasetning kl. 18 í dag

      Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í 63.sinn í dag, þriðjudaginn 31.ágúst kl. 18 í Hömrum. Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri segir...

read more