Fréttir og tilkynningar
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði
Jólamessa Sjónvarpsins frá Ísafirði. Við erum afar stolt af okkar fólki sem tók þátt í jólamessu Sjónvarpsins 2023. Matilda og Guðrún Hrafnhildur spiluðu forspil með Skólakór og kirkjukórnum, Bjarney Ingibjörg stjórnaði og Judy var organisti. Við erum mjög stolt af...
Jólatónleikar Skólakórsins og kökubasar til styrktar Danmerkurferð
Jólatónleikar Skólakórsins og kökubasar til styrktar Danmerkurferð Seinni jólatónleikavikan er runnin upp og við óðum að komast í jólaskap - HÉR má sjá næstu tónleika. Á miðvikudaginn kl. 19 er komið að Skólakór Tónlistarskólans að koma fram á jólatónleikum ásamt...
Sylvía Lind Jónsdóttir – tónleikar í Hömrum 9.des. kl 20
Sylvía Lind Jónsdóttir – tónleikar í Hömrum laugardaginn 9. desember kl 20. Sylvía Lind Jónsdóttir er fædd og uppalin á Flateyri. Hún hefur stundað söngnám frá unglingsaldri við Tónlistarskóla Ísafjarðar og heldur núna kveðjutónleika þar sem hún heldur á vit nýrra...
Heimilistónar 2023 – myndir
Heimilistónar 2023 - myndir Heimilistónar tókust einstaklega vel og við þökkum innilega öllum þeim sem opnuðu heimili sín og tóku glæsilega á móti gestum og gangandi, kennurum sem stóðu fyrir margvíslegum tónlistarflutningi og síðast en ekki síst öllum nemendum sem...
Semjum jólalag
Semjum jólalag! Við köllum á kennara og nemendur á aldrinum 10-20 til þess að semja saman jólalagið sem okkur hefur alltaf þótt vanta í jólalagaflóruna! Sigrún hélt rómað námskeið hér í fyrra og það var stórkostlega gaman! Dagskrá: 23. nóvember, miðvikudag kl. 16-19...
Svava Rún og Mikolaj – hádegistónleikar 1. nóv.
Svava Rún og Mikolaj - hádegistónleikar 1. nóv. kl. 12 Svava Rún Steingrímsdóttir og Mikolaj Frach eru næst í röðinni í hádegistónleikaröð Tónlistarskólans á afmælisári, í Hömrum miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Svava Rún tók rytmískt miðpróf hjá Bjarneyju Ingibjörgu...
Opið hús í Tónlistarskólanum 2023 – myndir
Opið hús 2023 - myndir Aðsóknarmet var slegið að Opnu húsi Tónlistarskólans í dag. Dagskráin hófst á hádegistónleikum Salóme Katrínar, að því búnu gátu gestir fylgst með æfingum í stofum. Hljómsveit kennara, Kennarasambandið, flutti nokkur lög í Hömrum og...
Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur
Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona Frach – tónleikar í Hömrum – Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona, leikur með Nikodem....
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum
Tónlistarfélagið auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2023. Nánari...
Teiknimyndatónlist með Rúnu
Teiknimyndatónlist með Rúnu Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis ásláttarhljóðfæri í hendur og hljóðsetja myndina með lifandi...
Gleðileg jól
Jólakveðja frá Bergþóri og Albert: Nú sendum við kveðju með kærleika sönnum, kennurum, nemum og forráðamönnum. Gleðileg jól í heimilishlýju, hamingjusöm við mætumst að nýju! Páll Bergþórsson
Jólatónleikar 2023
Jólatónleikar 2023 Jólatónleikar Tónlistarskólans standa yfir 7. - 15. desember. Efnisskráin er sett hér inn samdægurs. Á viðburðadagatali Tónlistarskólans má sjá næstu tónleika. 15. des. kl. 16. Madis. Efnisskráin 14. des. kl. 17.30. Jón Mar, Andri Pétur og Madis....
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó 15. des.
Hádegistónleikar Arons og Beu Joó Á hádegistónleikum 15. des. 2023, kl. 12, syngur Aron Ottó Jóhannsson óperuaríur eftir Mozart og Verdi, við píanóleik móður sinnar, Beu Joó: W.A. Mozart: In diesen heil'gen Hallen, aría Sarastrós úr Töfraflautunni. G. Verdi: Il...
Heimilistónar 25. nóvember – dagskráin
Heimilistónar 2023 Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12 til 13 og á Ísafirði frá kl. 14 til 16. Heimilistónar...
Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn
Mugison - tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er upptekinn maður með afbrigðum og er því mikið á ferðinni út um allt. Tónlistarfélagið hefur þó náð að...
Húsfyllir hjá Halldóri Smárasyni – myndir
Húsfyllir hjá Halldóri Smárasyni - myndir Hádegistónleikar Tónlistarskólans hafa heldur betur slegið í gegn, í dag fyllti Halldór Smárason Hamra. Næstu hádegistónleikar skólans verða miðvikudaginn 1. nóvember kl. 12. Þá koma fram Svava Rún og Mikolaj. Fylgist endilega...
Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum
Fullorðinsfræðsla í Tónlistarskólanum Í Tónlistarskólanum er boðið upp á fullorðinsfræðslu fyrir 20 ára og eldri. Það eru einkatímar hjá hljóðfæra- og söngkennurum skólans. Hægt er að kaupa 5 tíma í senn. Verð kr. 30 þúsund fyrir 5 x 40 mínútur. Skráning fer fram á...
Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor
Skólakór Tónlistarskólans til Danmerkur í vor Með miklu stolti segjum við frá því að Skólakór Tónlistarskólans er á leið á stórt norrænt kóramót í Danmörku í byrjun maí næsta vor. Til að fjármagna ferðina tekur kórinn að sér að syngja við ýmis tækifæri í allan vetur....
Viltu læra á trommur?
Viltu læra á trommur? Getum bætt við nokkrum nemendum á trommur. Jón Mar Össurarson er slagverkskennari skólans. Nánari upplýsingar á tonis@tonis og sótt er um HÉR. 🙂
Gefins stólar
Gefins stólar Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf. Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir samkomulagi.
Jólamerkimiðar skólakórsins til styrktar Danmerkurferð
Jólamerkimiðar skólakórsins til styrktar Danmerkurferð Skólakór Tónlistarskólans safnar fyrir kórferðalagi, en farið verður á kóramót í Danmörku í maí 2024. Stúlkurnar í kórnum teiknuðu myndir á jólamerkimiða sem foreldrar sáu um að setja upp, prenta og pakka....
Pétur Ernir – hádegistónleikar 14. des
Pétur Ernir - Hádegistónleikar Hömrum, 14. desember klukkan 12 Á þessum stuttu hádegistónleikum ætlar Pétur Ernir að flytja fyrir okkur mjúkar ballöður ýmist úr söngleikjaheiminum eða heimi jassins. Á dagskrá verða lög á borð við When I Fall In Love og As If We Never...
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023
Jólatónleikar Tónlistarskólans 2023 Síðustu vikur hafa jólalög ómað í Tónlistarskólanum. Þrotlausum æfingum á þeim fer nú að ljúka, en jólatónleikar nemenda skólans verða 7.-15. desember og má skoða hér að neðan: Hér má sjá ALLA...
Fjöldasöngur tileinkaður Siggu Ragnars 31. okt. kl. 17
Næsti fjöldasöngur verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 - 27. ágúst 2023), í Hömrum á afmælisdegi hennar þriðjudaginn 31. okt. kl. 17. Sungin verða lög sem gjarnan urðu fyrir valinu þegar hún settist við píanóið. ... bestu...
Hádegistónleikar 27. okt. – Halldór Smárason
Hádegistónleikar 27. okt. - Halldór Smárason Halldór Smárason er næstur í hádegistónleikaröð á 75 ára afmælisári Tónlistarskólans. Tónleikarnir verða föstudaginn 27. okt. kl. 12 í Hömrum og standa í 25 mínútur. Það er því upplagt að nota hádegishlé til að afla sér...
Opið hús í Tónlistarskólanum 14. október
Opið hús í Tónlistarskólanum Okkar árlega opna hús verður laugardaginn 14. október og hefst með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir það gefst gestum tækifæri á að ganga um húsið, fylgjast með æfingum/kennslu, skoða sýningu sem sett var upp...
Heimilistónar 25. nóv. í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskólans
Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana þann 25. nóvember, en þeir hafa verið haldnir í kringum afmælisviðburði skólans. Við sendum því nú út ákall til heimila sem vilja taka þátt í þessum...
Sigríður Ragnarsdóttir – minningarorð
Kveðja frá Tónlistarskóla Ísafjarðar Við fráfall Sigríðar Ragnarsdóttur, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, er lokið merkilegum kafla í skóla- og menningarsögu Ísafjarðarbæjar. Sigríður hafði skýra sýn: Hún leit á tónlistarkennslu sem mikilvæga mannrækt og taldi...