Gefins stólar

13. desember 2023 | Fréttir, Hamrar

Gefins stólar

Við erum að endurnýja stólana í Hömrum og viljum endilega að þeir gömlu fái framhaldslíf.

Stólarnir úr Hömrum fást gefins. Verið velkomin í Tónlistarskólann til að sækja ykkur stóla milli 8-16, eða eftir samkomulagi.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is