Fréttir og tilkynningar
Svæðisþing á föstudag – frí í skólanum
Svæðisþing tónlistarskóla kennara á norðanverðum Vestfjörðum verður haldið á Ísafirði föstudaginn 7.september. Af þessum sökum fellur öll kennsla í...
Innritun á Þingeyri
Innritun á Þingeyri fór fram í gær, fimmtudaginn 23.ágúst. Nokkrir nýir nemar bættust í hópinn en nokkrir af nemendum frá fyrra ári eiga eftir að staðfesta...
Innritun á Suðureyri
Innritun tónlistarnema á Suðureyri fer fram mánudaginn 27.ágúst kl. 16-17 í Grunnskólanum á Suðureyri. Kennari á Suðureyri er Lech Szyszko en hann kennir á ýmis...
Innritun tónlistarnema á Flateyri
Innritun útibús skólans á Flateyri verður mánudaginn 27. ágúst kl. 17:30-18:30 á efri hæð Grunnskólans á Flateyri. Nauðsynlegt er að foreldrar komi með...
Innritun nýnema hafin
Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar þriðjudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 27.ágúst. Námsframboðið í skólanum er afar...
Sumartónleikar með suðrænu ívafi
Sannkallaðir sumartónleikar verða í Hömrum á Ísafirði mánudaginn 6.ágúst nk, þ.e. á frídegi verslunarmanna, kl. 20:00. Tveir af efnilegustu tónlistarmönnum okkar af yngri...
TÓNLISTARHÁTÍÐIN VIÐ DJÚPIÐ 19.-24.JÚNÍ – Dagskrá
Tónlistarhátíðin VIÐ DJÚPIÐ er nú haldin í 10.sinn og stendur yfir dagana 19.-24.júní. Á hátíðinni verður sem fyrr skemmtileg blanda námskeiða og...
Gleðilegt sumar!
Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar verður lokuð frá 18.júní til 20.ágúst, en þá hefst innritun nýrra nemenda. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi...
Innritun í haust
Skrifstofa skólans opnar 20.ágúst og Innritun nýrra nemenda hefst daginn eftir, þriðjudaginn 21.ágúst. Umsóknareyðublöð er hægt að prenta út hér á...
Prímadonnur Íslands Söngveisla í Hömrum
Mánudaginn 28.maí kl. 15:00, á annan í hvítasunnu, verða 4.og síðustu áskriftartónleikar yfirstandandi starfsárs á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í...
Tvennir vortónleikar um helgina
Tvennir vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum nú um helgina. Í dag, föstudaginn 18.maí kl. 17:30, verða tónleikar í Hömrum þar sem fram koma...
Undurfagrir ljóðaflokkar í Hömrum á sunnudag
Næstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar verða nk. sunnudag, 20.maí kl. 15:00. Þar flytja þau Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Gerrit Schuil píanóleikari tvo undurfagra...
VORÞYTUR lúðrasveitanna í Ísafjarðarkirkju
Lúðrasveitir Tónlistarskóla Ísafjarðar halda sína árlegu vortónleika í Ísafjarðarkirkju nk. miðvikudag 9.maí kl. 20. Tónleikarnir bera yfirskriftina Vorþytur enda...
VORSÖNGVAR kóra Tónlistarskóla Ísafjarðar
Sumarlegir kórtónleikar verða í Ísafjarðarkirkju kl. 18:00 þriðjudaginn 8.maí næstkomandi. Um er að ræða vortónleika barna- og skólakórs Tónlistarskóla...
Músíkalskir 10.bekkingar í Hömrum
Í vetur stunda 23 nemendur 10.bekkja grunnskólanna í Ísafjarðarbæ tónlistarnám í Tónlistarskóla Ísafjarðar á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri...
Skemmtileg píanótónlist á sunnudag!
Á sunnudaginn kemur 29.apríl kl. 15:00 verða 2. áskriftartónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á yfirstandandi starfsári í Hömrum. Það er ítalski...
Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema
Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarskólinn í Bolungarvík halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 13.maí kl. 14:00. Þar kemur...
Ítalskir fingur“ í Hömrum
Sunnudaginn 29.apríl kl. 15:00 verða áskriftartónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Það er ítalski píanóleikarinn Giovanni Cultrera sem mun flytja...
Kristín Harpa í Hæfileikakeppni Íslands
Ísfirski tónlistarneminn Kristín Harpa Jónsdóttir er meðal átján einstaklinga sem stíga á svið í Hæfileikakeppni Íslands sem heldur áfram á SkjáEinum...
Helga Margrét syngur einsöng með Háskólakórnum
Ísfirðingurinn Helga Margrét Marzellíusardóttir, verður einsöngvari á vortónleikum Háskólakórsins í Neskirkju kl. 16 á morgun, laugardaginn 14.maí....
Ísfirskur bassaleikari útskrifast úr FÍH
Ungur ísfirskur tónlistarmaður, Freysteinn Gíslason bassaleikari, heldur burtfarartónleika úr Tónlistarskóla FÍH annað kvöld, föstudagskvöldið 13.apríl kl.20:00. Á...
Tónleikum Hallveigar frestað
Vegna veikinda verður tónleikum Hallveigar Rúnarsdóttur og Gerrits Schuil, sem vera áttu nk.sunnudag, frestað um óákveðinn tíma.
Undurfagrir ljóðaflokkar í Hömrum á sunnudag.
Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Gerrit Schuil píanóleikari halda ljóðatónleika í Hömrum ísunnudaginn 15.apríl kl. 15:00. Á efnisskránni eru tveir af fegurstu...
Meistaranemar í tónlist vinna að verkefnum á Ísafirði
Þessa dagana dvelja sex meistaranemar frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands á Ísafirði. Þau eru öll í nýju námi sem kallast „Sköpun, miðlun og...
Tónlistarkennsla hefst á miðvikudag!
Grunnskólinn á Ísafirði byrjar á morgun þriðjudag 10.apríl, en kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst á miðvikudag. Árum saman hefur þriðjudagur eftir...
Kátir dagar – líka í Tónlistarskólanum!
Dagana 29. og 30.mars eru þemadagar í Grunnskólanum á Ísafirði og tekur Tónlistarskóli Ísafjarðar þátt í dagskránni með grunnskólakennurunum. Ein...
Skólatónleikar
Í dag voru svokallaðir skólatónleikar í Hömrum þar sem tónlistarnemar úr þremur árgöngum léku á hljóðfæri fyrir bekkjafélaga sína og...
Góð heimsókn!
Þriðjudaginn 20. mars kom hópur ungra leikskóladrengja frá leikskólanum Sólborg í heimsókn í Tónlistarskólann. Með þeim í för var Valdís...