Fréttir og tilkynningar

Leitað að trommukennara

 Trommukennari skólans til margra ára, Önundur H. Pálsson, varð af persónulegum ástæðum að segja starfi sínu við skólann lausu í haust. Ekki hefur enn tekist að finna mann...

read more
TÓNFRÆÐINÁM

TÓNFRÆÐINÁM

Tónfræðin er óaðskiljanlegur hluti tónlistarnáms og nauðsynlegt er að flétta og samþætta tónfræðileg atriði við hljóðfæra- og söngkennsluna. Margir...

read more
Innritun á Þingeyri

Innritun á Þingeyri

 Innritun á Þingeyri fór fram í gær, fimmtudaginn 23.ágúst. Nokkrir nýir nemar bættust í hópinn en nokkrir af nemendum frá fyrra ári eiga eftir að staðfesta...

read more

Innritun á Suðureyri

 Innritun tónlistarnema á Suðureyri fer fram mánudaginn 27.ágúst kl. 16-17 í Grunnskólanum á Suðureyri. Kennari á Suðureyri er Lech Szyszko en hann kennir á ýmis...

read more

Innritun tónlistarnema á Flateyri

 Innritun útibús skólans á Flateyri verður mánudaginn 27. ágúst kl. 17:30-18:30 á efri hæð Grunnskólans á Flateyri.  Nauðsynlegt er að foreldrar komi með...

read more
Innritun nýnema hafin

Innritun nýnema hafin

Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar þriðjudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 27.ágúst. Námsframboðið í skólanum er afar...

read more
Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sannkallaðir sumartónleikar verða í Hömrum á Ísafirði mánudaginn 6.ágúst nk, þ.e. á frídegi verslunarmanna, kl. 20:00. Tveir af efnilegustu tónlistarmönnum okkar af yngri...

read more
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Skrifstofa Tónlistarskóla Ísafjarðar verður lokuð frá 18.júní til 20.ágúst, en þá hefst innritun nýrra nemenda. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná sambandi...

read more

Innritun í haust

Skrifstofa skólans opnar 20.ágúst og Innritun nýrra nemenda hefst daginn eftir, þriðjudaginn 21.ágúst. Umsóknareyðublöð er hægt að prenta út hér á...

read more

Tvennir vortónleikar um helgina

Tvennir vortónleikar nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Hömrum nú um helgina. Í dag, föstudaginn 18.maí kl. 17:30, verða tónleikar í Hömrum þar sem fram koma...

read more

Músíkalskir 10.bekkingar í Hömrum

 Í vetur stunda 23 nemendur 10.bekkja grunnskólanna í Ísafjarðarbæ tónlistarnám í Tónlistarskóla Ísafjarðar á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri...

read more
„Ítalskir fingur“ í Hömrum

„Ítalskir fingur“ í Hömrum

Sunnudaginn 29.apríl kl. 15:00 verða áskriftartónleikar á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar í Hömrum. Það er ítalski píanóleikarinn Giovanni Cultrera sem mun flytja...

read more
Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Sameiginlegir tónleikar tónlistarnema

Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarskólinn í Bolungarvík halda sameiginlega tónleika í Félagsheimilinu í Bolungarvík sunnudaginn 13.maí kl. 14:00.  Þar kemur...

read more

Tónleikum Hallveigar frestað

 Vegna veikinda verður tónleikum Hallveigar Rúnarsdóttur og Gerrits Schuil, sem vera áttu nk.sunnudag, frestað um óákveðinn tíma.

read more