Fréttir og tilkynningar
Vegleg bókagjöf
Nýlega barst Tónlistarskóla Ísafjarðar vegleg nótnabókagjöf frá Erling Sörensen, en hann kenndi flautuleik við skólann um árabil meðfram starfi sínu sem...
Jólatónleikaröðin
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Tónleikarnir á Ísafirði...
Helga Margrét sólisti í Schubert-messu
Helga Margrét Marzellíusardóttir, ung ísfirsk tónlistarkona, var einsöngvari í flutningi Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins á Messu í...
Jólatónar í Tónlistarskólanum
Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru...
Heimilin – á Heimilistónunum!
Heimili, gestgjafar og tónlistaratriði Heimilistóna eru eftirfarandi: Fjarðarstræti 9 2. hæð (Iwona og Janusz – Fiðla og píanó Sundstræti 22, jarðhæð (Daníela og...
Vetrarfrí – kennsla fellur niður 29.okt.
Næsta mánudag, 29.október, fellur niður kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar v.vetrarfrís. Skv. kjarasamningum ber tónlistarskólum að fylgja skólaalmanaki grunnskóla...
Óperukvöld – La Traviata
Annað óperukvöld Óperuklúbbsins í haust verður í Hömrum mánud. 29.okt. kl. 19:30. Á dagskránni verður væntanlega óperan La Traviata í frægum...
Kómedíuleikhúsið flytur inn
Þessa dagana er Kómedíuleikhúsið að flytja inn í Tónlistarskólahúsið við Austurveg, nánar tiltekið í rými í kjallaranum þar sem áður var...
Maksymilian leikur með Ungsveit Sinfóníunnar
Ungur ísfirskur fiðluleikari, Maksymilian Haraldur Frach, æfir þessa dagana með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í hljómsveitinni leikur úrval ungra íslenskra...
Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði
Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Í dag mánudaginn 24..september, er von á...
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!
Jólaleyfi í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 19.desember og skólinn byrjar aftur mánud. 7.janúar. Skrifstofa skólans er lokuð á sama tímabili. Skólinn og...
Kórar skólans halda jólatónleika með Karlakórnum
Skólakór T.Í. og Barnakór T.Í. halda aðventutónleika í samvinnu Karlakórinn Erni á næstu dögum. Alls eru þrennir tónleikar á dagskránni: miðvikud. 5.des. kl.20...
Þátttaka ísfirskra píanónema vakti athygli
Ungur píanónemandi í Tónlistarskóla Ísafjarðar, Mikolaj Ólafur Frach, hafnaði í 4.-5. sæti í 1.flokki í EPTA píanókeppninni sem haldin var í Salnum í...
Raddprufur í Hátíðarkór Tónlistarskólans
Í kvöld, mánudag 19.nóv. verða haldnar raddprufur fyrir söngfólk sem hefur áhuga á að starfa með Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar að flutningi...
Rolling Stones sýning í Safnahúsinu
Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára...
Duglegir tónlistarkrakkar í leikklúbbnum
Uppfærsla Litla leikklúbbsins á leikverkinu „Kötturinn fer sínar eigin leiðir" hefur vakið mikla athygli að undanförnu, ekki síst fyrir frábæran tónlistarflutning...
Píanónámskeið á laugardag
Peter Maté píanóleikari og píanókennari kemur hingað á laugardaginn kemur, 13.okt., og heldur master-class námskeið fyrir lengra komna píanónemendur Tónlistarskóla...
HEIMILISTÓNAR – Auglýst eftir tónlist og heimilum!
Haustið 2008 héldu Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarfélag Ísafjarðar með miklum glæsibrag upp á 60 ára afmælið með Tónlistardeginum mikla. Eitt...
Óperuklúbburinn byrjar aftur – Kynning á Il Trovatore
Fyrsta óperukvöld klúbbsins verður nk. mánudag, 1.október kl. 19:30 og þar verður til umfjöllunar óperan Il Trovatore eftir meistara Giuseppe Verdi. Þetta er ópera sterkra tilfinninga – saga...
Fréttir af „gömlum“ nemendum
Fjölmargir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa farið í framhaldsnám í tónlist og gert tónlist að atvinnu sinni. Á undanförnum árum hafa margir Ísfirðingar...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans
JÓLATORGSALA Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liðurinn í fjáröflun...
Flutningi Sálumessu frestað
Frá því í sumar hefur Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar stefnt að því að fara í tónleikaferð í kringum páskana 2013 í...
Ísfirsk heimili opin fyrir tónlistarunnendum
Ellefu ísfirsk heimili verða opin gestum og gangandi laugardaginn 3.nóvember í tilefni af menningarhátíðinni Veturnætur sem stendur yfir í Ísafjarðarbæ. Á heimilunum verður...
Þrír píanónemendur taka þatt í EPTA-keppni
Sunnudaginn 4.nóv. kl.13.30 halda þrír lengra komnir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum. Þetta eru þau Hilmar Adam Jóhannsson, Kristín Harpa...
Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!
Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli....
Nýr trommukennari ráðinn
Nýr trommukennari hefur nú loks verið ráðinn við skólann í stað Önundar Pálssonar sem hætti í haust. Það er Haraldur Ringsted Steingrímsson sem er búsettur...
Námskeið í tónlistarsögu hefst á föstudag
Námskeið í sögu vestrænnar tónlist fram að rómantíska tímabilinu (til dauða Beethovens 1827) hefst föstudaginn 5.október, .í stofu 3 á neðri hæð....
Tónleikar listaháskólanema – kl.20 miðvikudagskvöld
Nýnemar í tónlistardeild Listaháskóla Íslands hafa dvalið á Ísafirði undanfarna daga við leik og nám ásamt tveimur kennurum og nokkrum meistaranemum. Í kvöld,...