Fréttir og tilkynningar

Jólatónar í Tónlistarskólanum

Jólatónar í Tónlistarskólanum

Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru...

read more

Heimilin – á Heimilistónunum!

Heimili, gestgjafar og tónlistaratriði Heimilistóna eru eftirfarandi:   Fjarðarstræti 9 2. hæð (Iwona og Janusz – Fiðla og píanó Sundstræti 22, jarðhæð  (Daníela og...

read more
Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

Rolling Stones sýning í Safnahúsinu

 Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára...

read more

Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!

 Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli....

read more
Óperukvöld – La Traviata

Óperukvöld – La Traviata

 Annað óperukvöld Óperuklúbbsins í haust verður í Hömrum mánud. 29.okt. kl. 19:30. Á dagskránni verður væntanlega óperan La Traviata í frægum...

read more
Píanónámskeið á laugardag

Píanónámskeið á laugardag

Peter Maté píanóleikari og píanókennari kemur hingað á laugardaginn kemur, 13.okt., og heldur master-class námskeið fyrir lengra komna píanónemendur Tónlistarskóla...

read more
Nýr trommukennari ráðinn

Nýr trommukennari ráðinn

 Nýr trommukennari hefur nú loks verið ráðinn við skólann í stað Önundar Pálssonar sem hætti í haust. Það er  Haraldur Ringsted Steingrímsson sem er búsettur...

read more
Kómedíuleikhúsið flytur inn

Kómedíuleikhúsið flytur inn

Þessa dagana er Kómedíuleikhúsið að flytja inn í Tónlistarskólahúsið við Austurveg, nánar tiltekið í rými í kjallaranum þar sem áður var...

read more

Leitað að trommukennara

 Trommukennari skólans til margra ára, Önundur H. Pálsson, varð af persónulegum ástæðum að segja starfi sínu við skólann lausu í haust. Ekki hefur enn tekist að finna mann...

read more
TÓNFRÆÐINÁM

TÓNFRÆÐINÁM

Tónfræðin er óaðskiljanlegur hluti tónlistarnáms og nauðsynlegt er að flétta og samþætta tónfræðileg atriði við hljóðfæra- og söngkennsluna. Margir...

read more
Innritun á Þingeyri

Innritun á Þingeyri

 Innritun á Þingeyri fór fram í gær, fimmtudaginn 23.ágúst. Nokkrir nýir nemar bættust í hópinn en nokkrir af nemendum frá fyrra ári eiga eftir að staðfesta...

read more

Innritun á Suðureyri

 Innritun tónlistarnema á Suðureyri fer fram mánudaginn 27.ágúst kl. 16-17 í Grunnskólanum á Suðureyri. Kennari á Suðureyri er Lech Szyszko en hann kennir á ýmis...

read more

Innritun tónlistarnema á Flateyri

 Innritun útibús skólans á Flateyri verður mánudaginn 27. ágúst kl. 17:30-18:30 á efri hæð Grunnskólans á Flateyri.  Nauðsynlegt er að foreldrar komi með...

read more
Innritun nýnema hafin

Innritun nýnema hafin

Innritun nýrra nemenda hefst í Tónlistarskóla Ísafjarðar þriðjudaginn 21.ágúst og stendur fram til mánudagsins 27.ágúst. Námsframboðið í skólanum er afar...

read more
Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sumartónleikar með suðrænu ívafi

Sannkallaðir sumartónleikar verða í Hömrum á Ísafirði mánudaginn 6.ágúst nk, þ.e. á frídegi verslunarmanna, kl. 20:00. Tveir af efnilegustu tónlistarmönnum okkar af yngri...

read more