Fréttir og tilkynningar
Útskriftartónleikar Helgu Margrétar í LHÍ
Föstudaginn 19. apríl kl. 18:00 heldur Helga Margrét Marzellíusardóttir útskriftartónleika sína í Neskirkju en hún útskrifast með B.Mus gráðu í söng frá...
Píanóhljómsveitin hlaut ÍSMÚS-verðlaunin
Hljómsveit píanónemenda Beötu Joó hlaut í gær hin eftirsóttu og sérstöku verðlaun NÓTUNNAR og Tónlistarsafns Íslands fyrir frumlegasta atriðið tengt honum íslenska...
Velheppnaðir svæðistónleikar NÓTUNNAR
Svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, voru haldnir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, sl.laugardag 16.mars. Svæðistónleikarnir...
Svæðistónleikar NÓTUNNAR á laugardag
Nk. laugardag 16.mars kl.13.30 verða svæðistónleikar NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar tónlistarskóla, haldnir í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar....
Sólrisutónar í Hömrum þriðjudagskvöld
Kór Menntaskólans á Ísafirði heldur ásamt fleirum tónleika í Hömrum þriðjudagskvöldið 5.mars kl. 20 í tilefni Sólrisuhátíðar Menntaskólans, sem...
Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur
Tónlistarskóli Ísafjarðar heldur tvenna tónleika síðar í þessum mánuði í tilefni af Degi tónlistarskólanna. Tónleikarnir eru haldnir undir yfirskriftinni...
Óperukynningu frestað um einn dag
Kynningu óperuklúbbsins á Leðurblökunni hefur verið frestað til þriðjudagskvöldsins 29.janúar kl.19:30
Tvö verk eftir Jónas Tómasson frumflutt á Myrkum
Jónas Tómasson tónskáld, sem búsettur er á Ísafirði, er afar virkur í list sinni og fjöldi verka hans er fluttur árlega hér á Íslandi og erlendis. Tvö splunkuný...
Fréttir af „gömlum“ nemendum
Fjölmargir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa farið í framhaldsnám í tónlist og gert tónlist að atvinnu sinni. Á undanförnum árum hafa margir Ísfirðingar...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans
JÓLATORGSALA Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liðurinn í fjáröflun...
Tvenn verðlaun á NÓTUNNI!
Segja má að Tónlistarskóli Ísafjarðar hafi verið sópað til sín verðlaununum á NÓTUNNI, uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla, en...
Ísfirskir tónlistarnemar á faraldsfæti
Um næstu helgi, sunnudaginn 14.apríl nk., fer fram Lokahátíð NÓTUNNAR, uppskeruhátíðar íslenskra tónlistarskóla. Í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík. Á...
Viðurkenningar VESTUR-NÓTUNNAR 2013
Á svæðistónleikum NÓTUNNAR í Hömrum sl. laugardag voru veittar 9 sérstakar viðurkenningar fyrir framúrskarandi tónlistarflutning og 3 tónlistaratriði voru valin áfram í...
Barnakórar æfa í Holti
Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en...
Ísófónía 2013
Dagur Tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur um allt land s.l. laugardag 23. febrúar. Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt stórtónleika í Ísafjarðarkirkju fyrir...
ÍSÓFÓNÍAN byrjar aftur að æfa
ÍSÓFÓNÍAN er verkefni sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur staðið fyrir nokkur undanfarin ár. Þá er sett saman stór hljómsveit nemenda á öllum stigum og á...
Óperuklúbburinn á nýju ári
Nýju ári í Óperuklúbbnum verður fagnað eins og vera ber með kynningu á eldfjörugri óperettu. Það er hín sívinsæla LEÐURBLAKA Jóhanns Strauss sem mun svífa...
Vegleg bókagjöf
Nýlega barst Tónlistarskóla Ísafjarðar vegleg nótnabókagjöf frá Erling Sörensen, en hann kenndi flautuleik við skólann um árabil meðfram starfi sínu sem...
Jólatónleikaröðin
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Tónleikarnir á Ísafirði...
Skólakór TÍ hlaut verðlaun fyrir afburða söng
Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar vakti athygli á Lokahátíð Nótunnar í Eldborg sunnud. 14.apríl fyrir afburða hreinan og fagran söng, eins og Arna Kristín...
Gleðilega tónlistarpáska!
Framundan er dymbilvikan, páskahátíðin og langþráð páskafrí hjá skólafólki, bæði kennurum og nemendum. Kennarar og nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar...
Sunna Karen heldur kveðjutónleika
SUNNA KAREN EINARSDÓTTIR heldur tónleika í Hömrum miðvikudagskvöldið 27.mars kl.20:00. Á tónleikunum mun Sunna Karen leika einleik og samleik á píanó og fiðlu og syngja ein og með...
Píanóveisla – Codispoti á fimmtudagskvöld
Ítalski píanósnillingurinn Domenico Codispoti heldur einleikstónleika í Hömrum fimmtudagskvöldið 14. mars kl. 20.00. Á glæsilegri efnisskrá eru verk eftir Francesco Antonioni, César Franck,...
Dagur tónlistarskólanna 23.febrúar
Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur víða um land laugardaginn 23.febrúar nk .Af þessu tilefn efnir Tónlistarskóli Ísafjarðar til tvennra nemendatónleika í...
Misa Criolla í Ísafjarðarkirkju
Sunnudaginn 17.febrúar nk. kl.17:00 verður hið þekkta kirkjutónverk MIsa Criolla flutt í Ísafjarðarkirkju. Flytjendur eru Kvennakór Ísafjarðar ásamt félögum úr Karlakórnum...
Jónas Tómasson hlaut starfslaun í 1 ár
Nýlega var úthlutað starfslaunum listamanna fyrir árið 2013 og var Jónas Tómasson tónskáld á Ísafirði einn þeirra sem þau hlutu. Honum voru úthlutuð starfslaun í...
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!
Jólaleyfi í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 19.desember og skólinn byrjar aftur mánud. 7.janúar. Skrifstofa skólans er lokuð á sama tímabili. Skólinn og...
Kórar skólans halda jólatónleika með Karlakórnum
Skólakór T.Í. og Barnakór T.Í. halda aðventutónleika í samvinnu Karlakórinn Erni á næstu dögum. Alls eru þrennir tónleikar á dagskránni: miðvikud. 5.des. kl.20...