Fréttir og tilkynningar
Jólatónleikaröðin
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Tónleikarnir á Ísafirði...
Kórar skólans halda jólatónleika með Karlakórnum
Skólakór T.Í. og Barnakór T.Í. halda aðventutónleika í samvinnu Karlakórinn Erni á næstu dögum. Alls eru þrennir tónleikar á dagskránni: miðvikud. 5.des. kl.20...
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskólans
JÓLATORGSALA Styrktarsjóðs Tónlistarskólans er löngu orðin ómissandi þáttur í bæjarlífinu á aðventunni og einn stærsti liðurinn í fjáröflun...
Helga Margrét sólisti í Schubert-messu
Helga Margrét Marzellíusardóttir, ung ísfirsk tónlistarkona, var einsöngvari í flutningi Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins á Messu í...
Þátttaka ísfirskra píanónema vakti athygli
Ungur píanónemandi í Tónlistarskóla Ísafjarðar, Mikolaj Ólafur Frach, hafnaði í 4.-5. sæti í 1.flokki í EPTA píanókeppninni sem haldin var í Salnum í...
Flutningi Sálumessu frestað
Frá því í sumar hefur Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar stefnt að því að fara í tónleikaferð í kringum páskana 2013 í...
Jólatónar í Tónlistarskólanum
Framundan er aðventan, einn skemmtilegasti tími ársins, en jafnframt oft sá annasamasti bæði í skólum og á heimilum. Tónlistarskólinn lætur ekki sitt eftir liggja og jólalögin eru...
Raddprufur í Hátíðarkór Tónlistarskólans
Í kvöld, mánudag 19.nóv. verða haldnar raddprufur fyrir söngfólk sem hefur áhuga á að starfa með Hátíðarkór Tónlistarskóla Ísafjarðar að flutningi...
Ísfirsk heimili opin fyrir tónlistarunnendum
Ellefu ísfirsk heimili verða opin gestum og gangandi laugardaginn 3.nóvember í tilefni af menningarhátíðinni Veturnætur sem stendur yfir í Ísafjarðarbæ. Á heimilunum verður...
Heimilin – á Heimilistónunum!
Heimili, gestgjafar og tónlistaratriði Heimilistóna eru eftirfarandi: Fjarðarstræti 9 2. hæð (Iwona og Janusz – Fiðla og píanó Sundstræti 22, jarðhæð (Daníela og...
Rolling Stones sýning í Safnahúsinu
Sýning á safni Guðmundar Níelssonar af munum tengdum Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 1.nóv. kl. 16:00. Hljómsveitin á 50 ára...
Þrír píanónemendur taka þatt í EPTA-keppni
Sunnudaginn 4.nóv. kl.13.30 halda þrír lengra komnir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar tónleika í Hömrum. Þetta eru þau Hilmar Adam Jóhannsson, Kristín Harpa...
Vetrarfrí – kennsla fellur niður 29.okt.
Næsta mánudag, 29.október, fellur niður kennsla í Tónlistarskóla Ísafjarðar v.vetrarfrís. Skv. kjarasamningum ber tónlistarskólum að fylgja skólaalmanaki grunnskóla...
Duglegir tónlistarkrakkar í leikklúbbnum
Uppfærsla Litla leikklúbbsins á leikverkinu „Kötturinn fer sínar eigin leiðir" hefur vakið mikla athygli að undanförnu, ekki síst fyrir frábæran tónlistarflutning...
Óperukvöld – La Traviata
Annað óperukvöld Óperuklúbbsins í haust verður í Hömrum mánud. 29.okt. kl. 19:30. Á dagskránni verður væntanlega óperan La Traviata í frægum...
Samæfing á miðvikudag – fjölbreytni!
Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum á miðvikudag, 24.október, kl. 17.30. Þar koma fram nemendur á ýmsum stigum, blábyrjendur, nem. á framhaldsstigi og allt þar á milli....
Píanónámskeið á laugardag
Peter Maté píanóleikari og píanókennari kemur hingað á laugardaginn kemur, 13.okt., og heldur master-class námskeið fyrir lengra komna píanónemendur Tónlistarskóla...
Nýr trommukennari ráðinn
Nýr trommukennari hefur nú loks verið ráðinn við skólann í stað Önundar Pálssonar sem hætti í haust. Það er Haraldur Ringsted Steingrímsson sem er búsettur...
Kómedíuleikhúsið flytur inn
Þessa dagana er Kómedíuleikhúsið að flytja inn í Tónlistarskólahúsið við Austurveg, nánar tiltekið í rými í kjallaranum þar sem áður var...
HEIMILISTÓNAR – Auglýst eftir tónlist og heimilum!
Haustið 2008 héldu Tónlistarskóli Ísafjarðar og Tónlistarfélag Ísafjarðar með miklum glæsibrag upp á 60 ára afmælið með Tónlistardeginum mikla. Eitt...
Námskeið í tónlistarsögu hefst á föstudag
Námskeið í sögu vestrænnar tónlist fram að rómantíska tímabilinu (til dauða Beethovens 1827) hefst föstudaginn 5.október, .í stofu 3 á neðri hæð....
Maksymilian leikur með Ungsveit Sinfóníunnar
Ungur ísfirskur fiðluleikari, Maksymilian Haraldur Frach, æfir þessa dagana með Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, en í hljómsveitinni leikur úrval ungra íslenskra...
Óperuklúbburinn byrjar aftur – Kynning á Il Trovatore
Fyrsta óperukvöld klúbbsins verður nk. mánudag, 1.október kl. 19:30 og þar verður til umfjöllunar óperan Il Trovatore eftir meistara Giuseppe Verdi. Þetta er ópera sterkra tilfinninga – saga...
Tónleikar listaháskólanema – kl.20 miðvikudagskvöld
Nýnemar í tónlistardeild Listaháskóla Íslands hafa dvalið á Ísafirði undanfarna daga við leik og nám ásamt tveimur kennurum og nokkrum meistaranemum. Í kvöld,...
Listaháskólafólk í heimsókn á Ísafirði
Það er mikið fjör í Tónlistarskóla Ísafjarðar þessa dagana, skólastarfið er komið á fullt og margt skemmtilegt framundan. Í dag mánudaginn 24..september, er von á...
Leitað að trommukennara
Trommukennari skólans til margra ára, Önundur H. Pálsson, varð af persónulegum ástæðum að segja starfi sínu við skólann lausu í haust. Ekki hefur enn tekist að finna mann...
Listaháskólanemar væntanlegir í árlega heimsókn
Mánudaginn 24.september nk er von á 22 nýnemum í tónlistardeild Listaháskóla Íslands og ætla þau að dvelja á Ísafirði í nokkra daga við nám og leik....
TÓNFRÆÐINÁM
Tónfræðin er óaðskiljanlegur hluti tónlistarnáms og nauðsynlegt er að flétta og samþætta tónfræðileg atriði við hljóðfæra- og söngkennsluna. Margir...