Barnakórar æfa í Holti

10. mars 2013 | Fréttir

Barnakór Tónlistarskóla Ísafjarðar og Barnakór Flateyrar voru í æfingabúðum í Friðarsetrinu í Holti yfir helgina. Alls eru hátt á 4.tug barna í kórunum, en kórstjórar eru þær Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir og Dagný Arnalds.

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is