Fréttir og tilkynningar
Jólatónleikaröðin hefst á þriðjudag
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Í útibúum skólans verða...
Aðalfundur Tónlistarfélagsins var á þriðjudag
Aðalfundur Tónlistarfélags Ísafjarðar var haldinn í Tónlistarskólanum sl. þriðjudag. Stjórn næsta starfsárs verður þannig skipuð: Jón Páll...
Jólatorgsalan á laugardaginn!
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar verður haldin á Silfurtorgi laugardaginn 5.desember og hefst kl. 15:00. Torgsalan er löngu orðin ómissandi þáttur í...
JÓLAKORTIN KOMIN Í SÖLU!
Jólakort Styrktarsjóðsins í ár eru prýdd ljósmynd frá ísfirsku tónlistarheimili um 1925. Kortin eru til sölu hjá nemendum skólans sem munu ganga í hús á...
Laufabrauðsdagur á laugardag í mötuneyti MÍ
Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar stendur fyrir laufabrauðsgerð í mötuneyti Menntaskólans á Ísafirði á laugardag. Í árafjöld hafa velunnarar...
Dagur íslenskrar tungu í Hömrum
Nemendur í Grunnskólanum á Ísafirði fagna að vanda degi íslenskrar tungu í dag með dagskrá í Hömrum. Dregið verður í Smásagna- og ljóðahappdrætti...
Foreldraheimsóknir í næstu viku
Það eru margir nýir nemendur sem koma í skólann á hverju hausti og nauðsynlegt fyrir foreldra þeirra og kennara barnanna að hittast og fara yfir málin. Þetta á einnig og ekki síður...
Jólatónleikar tónlistarnema
Jólatónleikar tónlistarnema verða sem hér segir - með fyrirvara um breytingar sem á kunna að verða: Á Ísafirði í Hömrum: Jólatónleikar hljóðfæranema...
Vadim harmóníkusnillingur í heimsókn!
Tríó Vadims Fyodorovs heldur tónleika í Hömrum, Ísafirði, laugardaginn 14.nóvember kl. 17:00. Þar mun tríóið leika samsafn af lögum sem það hefur haft á efnisskrá...
Kristín Harpa keppir til úrslita
Tónlistarneminn Kristín Harpa Jónsdóttir komst í 5 manna úrslit 1.flokki í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusambands píanókennara) sem fram fer í Salnum í...
Samsöngur í Stjórnsýsluhúsinu á föstudag!
Tónlistarkennarar bjóða bæjarbúum til fjöldasöngs á göngum Stjórnsýsluhússins á Ísafirði kl. 12:30 á föstudag. Þar verða tekin nokkur hress og skemmtileg...
Tónlistaratriði á Löngum laugardegi
Laugardaginn 7.nóvember verður langur laugardagur í verslunum í miðbæ Ísafjarðar. Verslanirnar bjóða upp á ýmis atriði til að skemmta gestum og gangandi Atriðin frá...
Afmælistónar Siggu tókust vel
Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði, hélt upp á 60 ára afmæli sitt á laugardag með „Afmælistónum“ í...
Tónleikar fjögurra píanónemenda
Fjórir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar, Aron Ottó Jóhannsson, Hanna Lára Jóhannsdóttir, Kristín Harpa Jónsdóttir, og Sóley Ebba Johansd. Karlsson halda...
Píanóveisla í Hömrum á sunnudagskvöld
Píanóleikarinn Edda Erlendsdóttir heldur einleikstónleika í Hömrum, Ísafirði sunnudagskvöldið 25.október kl. 20:00. Á tónleikunum flytur hún verk eftir C.Ph.Em.Bach. Josef Haydn og...
Ungverskur píanóleikari heldur tónleika og námskeið
Dagana 18.-21.október mun ungverski píanóleikarinn László Baranyay halda píanónámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Kennslan mun fara fram í einkatímum og...
Fyrsta samæfingin á miðvikudag
Fyrsta samæfing vetrarins verður í Hömrum miðvikudaginn 7.október kl. 17:30. Þar koma fram nokkrir nemendur og leika lög sem eiga að vera tilbúin til opinbers flutnings. Samæfingarnar eru stuttir...
Maksymilian lék í Ungsveit Sinfóníunnar
Maksymilian Frach, fiðlu- og píanónemandi við Tónlistarskóla Ísafjarðar var einn þeirra sem valinn var til að leika í Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem hélt...
Fjórir nemendur TÍ taka þátt í píanókeppni
Fjórir nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar taka þátt í píanókeppni íslensku EPTA-deildarinnar (Evrópusamband píanókennara) sem fram fer í Salnum í...
Tónleikar listaháskólanema á miðvikudagskvöld
Miðvikudagskvöldið 30.september kl. 20:00 verða tónleikar í Hömrum þar sem fram koma 15 tónlistarnemar úr Listaháskóla Íslands auk hóps nemenda úr Tónlistarskóla...
Ástarsöngvar á minningartónleikum
Sunnudaginn 27. september 2009 kl. 16:00 verða óperu- og ljóðatónleikar undir yfirskriftinni „Ástarsöngvar“ í Hömrum þar sem fram koma sænska óperusöngkonan Elisabeth...
Námskeið í Skapandi tónlistarmiðlun
Dagana 28.-30.september verður haldið námskeið í „Skapandi tónlistarmiðlun“ í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Námskeiðið er haldið að frumkvæði...
Einn fremsti hljóðfæraleikari heims leikur á Ísafirði
Einn fremsti hljóðfæraleikari heims, blokkflautuleikarinn Michala Petri, heldur tónleika ásamt eiginmanni sínum Lars Hannibal gítarleikara, í Hömrum fimmtudaginn 17.sept. kl. 20:00. Tónleikarnir, sem eru...
Söngveisla – Diddú, Kristinn og Jónas í Ísafjarðarkirkju
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson halda glæsilega söngtónleika með lögum eftir Brahms, Mahler, Verdi, Gershwin og Bellini. Það kemur eflaust mörgum...
Píanóið enn vinsælast
Á skólasetningu T.Í. á miðvikudagskvöld kom m.a. fram í ávarpi Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra, að píanóið heldur velli sem vinsælasta...
Viðgerðir og breytingar á skólahúsnæði
Talsverðar endurbætur hafa verið unnar á húsi Tónlistarskólans við Austurveg að undanförnu á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar, bæði utanhúss og innan....
Innritun á Þingeyri á miðvikudag
Nokkur óvissa hefur ríkt um tónlistarkennsluna í útibúi Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri eftir að ljóst varð að tónlistarhjónin Krista og Raivo...
Skólasetning kl. 6 í dag
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar fer fram í dag kl 18 í Hömrum. Á dagskránni verða ávörp skólastjóra og aðstoðarskólastjóra,...