Fréttir og tilkynningar
Skólatónleikar
Svokallaðir skólatónleikar voru haldnir í Hömrum dagana 15. og 16. mars, þar sem nemendur í 4 mismundandi bekkjum léku fyrir bekkjafélaga sína og kennara. Þetta voru 4. bekkur, 5. bekkur, 6....
Skólatónleikar tónlistarnema í Grunnskólanum í Hömrum
Undanfarin ár hefur skapast sú hefð að um miðjan vetur bjóða tónlistarnemar í nokkrum bekkjum Grunnskólans á Ísafirði skólafélögum sínum og kennurum til...
Miðsvetrartónleikar á Flateyri
Tónlistarhátíð æskunnar heldur áfram og í kvöld miðvikudaginn 10. mars kl. 19:30 verða nemendatónleikar í Grunnskóla Flateyrar. Leikið verður á píanó,...
Fyrstu miðsvetrartónleikarnir í kvöld
Nú um helgina verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur um land allt til að vekja athygli almennings og stjórnvalda á því mikla starfi, sem fram fer í...
Miðsvetrartónleikarnir í næstu viku
Dagur tónlistarskólanna er haldinn hátíðlegur um allt land í lok febrúar ár hvert. Hér á Ísafirði tíðkast að halda miðsvetrartónleika undir yfirskriftinni...
Píla Pína á Ísafirði í vor
Barnakór og Stúlknakór Tónlistarskóla Ísafjarðar auglýsa nú eftir söngfólki til að taka þátt í tónleikauppfærslu á ævintýrinu um...
Ísfirskir tónlistarnemar sjá um tónlistarflutning í Sólarkaffinu
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins í Reykjavík er einn af stóru viðburðunum í samkvæmislífinu og er ávallt reynt að vanda til skemmtiatriða og danshljómsveitar. Nú...
Krista komin aftur til starfa á Þingeyri
Eistneski tónlistarkennarinn Krista Sildoja, sem veriið hefur í námsleyfi síðustu mánuði, er nú aftur komin til Þingeyrar og byrjar að kenna á næstu dögum. Innritun í...
Fyrstu tónleikarnir tókust vel á Flateyri
Fyrstu jólatónleikar tónlistarnema Tónlistarskóla Ísafjarðar fóru fram á Flateyri þriðjudagskvöldið 8.desember. Fjölmenni var á tónleikunum sem ókust vel í...
Jólatorgsalan á laugardaginn!
Jólatorgsala Styrktarsjóðs Tónlistarskóla Ísafjarðar verður haldin á Silfurtorgi laugardaginn 5.desember og hefst kl. 15:00. Torgsalan er löngu orðin ómissandi þáttur í...
Tríólógía í Hömrum á miðvikudagskvöld
Tríóið Tríólógía heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði miðvikudaginn 17.mars kl. 20:00. Tríóið skipa söngkonurnar Sólveig Samúelsdóttir...
Svæðistónleikar Nótunnar á Hólmavík á laugardag
Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....
Nótan svæðistónleikar 13.mars
Uppskeruhátíð íslenskra tónlistarskóla „NÓTAN“ verður haldin í Reykjavík í fyrsta sinn laugardaginn 27.mars nk. en hátíðin er sambland tónleika og keppni....
Dagur tónlistarskólanna um allt land
Tónlistarskólar landsins helga sér einn dag árlega til að minna á tilveru sína. Það gera þeir með opnum húsum, opinni kennslu, tónleikum, sérstökum kynningum og...
Á harðaspretti í gegnum tónlistarsöguna
Á næstu vikum verður haldið hraðnámskeið í vestrænni tónlistarsögu fram að rómantíska tímanum (til ca 1827) í skólanum. Námskeiðið er fyrst og fremst...
Kórarnir byrjaðir að æfa
Kórastarfið í Tónlistarskólanum er byrjað aftur – barnakór og stúlknakór - og byrjuðu æfingar á mánudaginn var. Barnakórinn (2.-5. bekkur) æfir á...
Hægt að bæta við nemendum um áramót
Nú er hægt að bæta við nokkrum nemendum á píanó, fiðlu, gítar, flautu og blokkflautu. Um áramót verða oft breytingar hjá nemendum og það getur rýmkast hjá...
Jólaleyfi!
Í dag, föstudaginn 18.des., er síðasti starfsdagur í Tónlistarskóla Ísafjarðar fyrir jól. Síðustu tónleikarnir voru á Þingeyri í gærkvöldi,...
Jólatónleikaröðin hefst á þriðjudag
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Í útibúum skólans verða...
Frábær árangur nemenda skólans á svæðistónleikum
Ísfirskir tónlistarnemar voru einstaklega fengsælir á svæðistónleikum „Nótunnar“ , Uppskeruhátíð tónlistarskólanna, sem haldnir voru í...
Þingeyrskir frumkvöðlar á svið!
Nýtt leikrit verður frumflutt á Þingeyri föstudaginn 12. mars og er því mikið fjör og líf í leiklistarlífinu í Dýrafirði þessa dagana. Leikverkið tengist sögu...
Mikil ánægja með fyrstu miðsvetrartónleikana
Húsfyllir var á fyrstu miðsvetrartónlekum Tónlistarskóla Ísafjarðar í Hömrum í gærkvöld. Dagskráin var fjölbreytt, skólalúðrasveitin lék,...
Stundatöflur gætu orðið óreglulegar í tónleikavikunni
Stundatöflur tónlistartímanna kunna að ruglast talsvert í næstu viku vegna undirbúnings fyrir miðsvetrartónleikana og aðalæfinga á fimmtudag og föstudag. Samleiksæfingar eru...
Tónleikar í Hömrum: Á niðurleið!
Tónlistarfélag Ísafjarðar heldur 2. áskriftartónleika sína á starfsárinu laugardaginn 6.febrúar nk. kl. 15:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Á niðurleið! “ en...
Nýr trommukennari
Daði Már Guðmundsson, ungur trommuleikari, sem stundar trommunám við Tónlistarskóla Ísafjarðar meðfram námi við Menntaskólann á Ísafirði, ætlar að taka að...
Forskóli og kórastarf að fara af stað
Í næstu viku verður farið af stað með forskólakennslu fyrir börn á aldrinum 5-6 ára í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Það er Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir sem...
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!
Tónlistarskóli Ísafjarðar óskar öllum nemendum, foreldrum og starfsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir veturinn.
Aðalfundur Tónlistarfélagsins var á þriðjudag
Aðalfundur Tónlistarfélags Ísafjarðar var haldinn í Tónlistarskólanum sl. þriðjudag. Stjórn næsta starfsárs verður þannig skipuð: Jón Páll...