Fréttir og tilkynningar

Vetrarfrí og fleiri forföll

Vetrarfrí og fleiri forföll

Vetrarfrí verður í skólum á Ísafirði föstudaginn 16. og mánudaginn 19.október,og gildir það einnig um Tónlistarskóla Ísafjarðar. Skólinn er lokaður þessa...

read more
Námsferð kennara til Boston

Námsferð kennara til Boston

Rúmur helmingur kennara Tónlistarskóla Ísafjarðar hafa ákveðið að nýta vetrarfríið í næstu viku  til endurmenntunar á sínu faglega sviði og leggja land undir...

read more
OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

OPIÐ HÚS laugardaginn 24.OKTÓBER

Tónlistarskóli Ísafjarðar tekur að venju þátt í menningarhátíðinni VETURNÓTTUM, nú með OPNU HÚSI, með þáttöku allra kennara laugardaginn...

read more
SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

SINFÓNÍUTÓNLEIKAR FRAMUNDAN

Það er mikið ánægjuefni að Sinfóníuhljómsveit Íslands skuli ætla að heimsækja Ísafjörð nú á Veturnóttum en nær 8 ár eru liðin...

read more
Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA

Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA

Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusamband píanókennara) fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. Keppnin sem haldin er á 3ja ára fresti hefur löngu hlotið...

read more
Vel heppnað kvæðalaganámskeið

Vel heppnað kvæðalaganámskeið

Kvæðalaganámskeiðið sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt í Hömrum sl. laugardag 10.október var vel sótt og heppnaðist ákaflega vel. Þótt fyrirvarinn væri...

read more

Kvæðalaganámskeið á laugardag

Nk. laugardag 10.október verður haldið stutt kvæðamannanámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Farið verður yfir nokkur kvæðalög og tvísöngslög eftir...

read more

Tímamótaflutningur á Brahms

Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....

read more
Tímamótaflutningur á Brahms

Tímamótaflutningur á Brahms

Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....

read more
Óperettueinleikurinn slær í gegn

Óperettueinleikurinn slær í gegn

Óhætt er að segja að óperettueinleikurinn "Eitthvað sem lokkar og seiðir...." um óperettustjörnuna ísfirsku, Sigrúnu Magnúsdóttur, hafi slegið rækilega í gegn....

read more

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður kl. 18:00 í dag í Hömrum, sal skólans að Austurvegi.  Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og tónlistaratriði....

read more
Innritun – skrifstofa opnar

Innritun – skrifstofa opnar

Skrifstofa Tónlistarskólans opnar þriðjudaginn 18. ágúst og er innritun nýrra nemenda hafin. Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem  fyrr. ...

read more

Breyttur tónleikatími í kvöld

Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að breyta tímasetningu tónleika söngnema og öldunga sem verða í Hömrum í kvöld, kl. 20 í staðinn fyrir kl. 18.

read more

Vel heppnaðir tónleikar Davíðs

Í gærkvöld hélt hinn ungi tónlistarmaður Davíð Sighvatsson ákaflega vel heppnaða tónleika í Hömrum. Dagskráin var óvenju fjölbreytt, klassík í bland...

read more

Vortónleikaröðin heldur áfram

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram í kvöld með fjórðu tónleikum hljóðfæranema á Ísafirði. Tónleikarnir hingað til hafa...

read more

Vortónleikar á Flateyri

Vortónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í mötuneyti Arctic Odda mánudaginn 18. maí kl. 18:00.  Allir hjartanlega velkomnir.

read more

VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans

Hér er listi yfir helstu tónleika Tónlistarskóla Ísafjarðar í maí:   Vorþytur – Rokk  miðvikud. 6.maí kl.20 - í Ísafjarðarkirkju Vorómar barnakóranna...

read more
Óperettueinleik frestað til haustsins

Óperettueinleik frestað til haustsins

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur sýningum á óperettueinleiknum „Eitthvað sem lokkar og seiðir..." verið frestað til haustsins. Einleikurinn fjallar líf og starf isfirsku...

read more

Lúðraþytur og rokk í kirkjunni

Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með hinum árlegu vortónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 6.maí og hefjast...

read more

VORSÖNGVAR barnakóranna

Vortónleikar barnakóra Tónlistarskóla Ísafjarðar verða haldnir í Hömrum nk. fimmtudag 7.maí kl. 18:00. Í skólanum starfa nú þrír barnakórar: kór barna...

read more

Verkalýðsdagurinn 1.maí

Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum,...

read more
Frídagar framundan

Frídagar framundan

Eins og jafnan á þessum tíma eru þó nokkrir frídagar framundan í skólanum. Áratuga löng hefð er fyrir fríi á Sumardaginn fyrsta, og síðustu árin hefur einnig...

read more