Fréttir og tilkynningar
Sjö þátttakendur í píanókeppni EPTA
Píanókeppni Íslandsdeildar EPTA (Evrópusamband píanókennara) fer fram í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. Keppnin sem haldin er á 3ja ára fresti hefur löngu hlotið...
Vel heppnað kvæðalaganámskeið
Kvæðalaganámskeiðið sem Tónlistarskóli Ísafjarðar hélt í Hömrum sl. laugardag 10.október var vel sótt og heppnaðist ákaflega vel. Þótt fyrirvarinn væri...
Vetrarfrí og fleiri forföll
Vetrarfrí verður í skólum á Ísafirði föstudaginn 16. og mánudaginn 19.október,og gildir það einnig um Tónlistarskóla Ísafjarðar. Skólinn er lokaður þessa...
Kvæðalaganámskeið á laugardag
Nk. laugardag 10.október verður haldið stutt kvæðamannanámskeið í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Farið verður yfir nokkur kvæðalög og tvísöngslög eftir...
Tímamótaflutningur á Brahms
Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....
Tímamótaflutningur á Brahms
Nýverið kom út geisladiskur með klarinettsónötum Brahms Op. 120 og Fantasiestücke Op.73 eftir Schumann í flutningi hjónanna Selvadore Rähni klarinett og Tuuli Rähni píanó....
Óperettueinleikurinn slær í gegn
Óhætt er að segja að óperettueinleikurinn "Eitthvað sem lokkar og seiðir...." um óperettustjörnuna ísfirsku, Sigrúnu Magnúsdóttur, hafi slegið rækilega í gegn....
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður kl. 18:00 í dag í Hömrum, sal skólans að Austurvegi. Samkvæmt venju verða flutt stutt ávörp og tónlistaratriði....
Innritun – skrifstofa opnar
Skrifstofa Tónlistarskólans opnar þriðjudaginn 18. ágúst og er innritun nýrra nemenda hafin. Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 til 15:30. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem fyrr. ...
Breyttur tónleikatími í kvöld
Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að breyta tímasetningu tónleika söngnema og öldunga sem verða í Hömrum í kvöld, kl. 20 í staðinn fyrir kl. 18.
Vel heppnaðir tónleikar Davíðs
Í gærkvöld hélt hinn ungi tónlistarmaður Davíð Sighvatsson ákaflega vel heppnaða tónleika í Hömrum. Dagskráin var óvenju fjölbreytt, klassík í bland...
Fjölbreytt tónlistarkennsla á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri héldu velheppnaða tónleika í Félagsheimilinu mánudaginn 18.maí. Þessi fámenni en frábæri hópur flutti rúmlega klukkustundarlanga...
Fjölbreytt tónlistarkennsla á Þingeyri
Tónlistarnemar á Þingeyri héldu velheppnaða tónleika í Félagsheimilinu mánudaginn 18.maí. Þessi fámenni en frábæri hópur flutti rúmlega klukkustundarlanga...
Vortónleikaröðin heldur áfram
Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar heldur áfram í kvöld með fjórðu tónleikum hljóðfæranema á Ísafirði. Tónleikarnir hingað til hafa...
Vortónleikar á Flateyri
Vortónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar á Flateyri verða í mötuneyti Arctic Odda mánudaginn 18. maí kl. 18:00. Allir hjartanlega velkomnir.
Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði
Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt "vinnustofu" fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar.
Tríóið Parallax í heimsókn á Ísafirði
Norska tríóið Parallax heimsótti Ísafjörð um liðna helgi og hélt "vinnustofu" fyrir kennara og tónleika fyrir almenning í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar....
Fyrstu tónleikar hljóðfæranema í kvöld
Í kvöld kl. 20 halda hljóðfæranemar á Ísafirði sína fyrstu tónleika í vortónleikaröð skólans. Á tónleikunum í kvöld koma nemendur fram í einleik...
VORTÓNLEIKARÖÐ Tónlistarskólans
Hér er listi yfir helstu tónleika Tónlistarskóla Ísafjarðar í maí: Vorþytur – Rokk miðvikud. 6.maí kl.20 - í Ísafjarðarkirkju Vorómar barnakóranna...
Óperettueinleik frestað til haustsins
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur sýningum á óperettueinleiknum „Eitthvað sem lokkar og seiðir..." verið frestað til haustsins. Einleikurinn fjallar líf og starf isfirsku...
Lúðraþytur og rokk í kirkjunni
Vortónleikaröð Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst með hinum árlegu vortónleikum lúðrasveita skólans í Ísafjarðarkirkju miðvikudagskvöldið 6.maí og hefjast...
VORSÖNGVAR barnakóranna
Vortónleikar barnakóra Tónlistarskóla Ísafjarðar verða haldnir í Hömrum nk. fimmtudag 7.maí kl. 18:00. Í skólanum starfa nú þrír barnakórar: kór barna...
Verkalýðsdagurinn 1.maí
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar tekur að venju virkan þátt í hátíðahöldum á Verkalýðsdaginn 1.maí. Annars er frí í skólnum,...
Nýtt símanúmer í Tónlistarskólanum
Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur fengið nýtt aðalsímanúmer: 450 8340. Gömlu númerin verða áfram í gildi fram eftir árinu.
Frídagar framundan
Eins og jafnan á þessum tíma eru þó nokkrir frídagar framundan í skólanum. Áratuga löng hefð er fyrir fríi á Sumardaginn fyrsta, og síðustu árin hefur einnig...
Tónleikar lengra kominna nemenda í Hömrum
Í kvöld, miðvikudagskvöldið 11.mars kl. 19:30, heldur stór hópur lengra kominna nemenda Tónlistarskóla Ísafjarðar ásamt gestum tónleika með fjölbreyttu efni í...
Foreldraviðtöl í skólanum
Þessa dagana og fram í næstu viku standa yfir foreldraviðtöl í skólanum. Þá eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir með börnum sínum í skólann. ...
Um forföll vegna veðurs
Vegna slæms veðurs og ófærðar nú að morgni fimmtudagsins 26.febrúar vilja skólastjórnendur koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Ísafjarðarbær hefur gefið út...