Fréttir og tilkynningar
Frach bræður halda tónleika
Maksymilian, Mikolaj og Nikodem…
Skólaslit og lokahátíð
Skólaslit verða á morgun 31. maí kl. 20:00.
Ulrike Haage
Föstudaginn 4. maí bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði…
Pétur Ernir hlaut Nótuna
Pétur Ernir Svavarsson hlaut aðalverðlaun Nótunnar 2018…
Heimstónlistarsmiðja
Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum…
Útvarpsþáttur um Ragnar H.Ragnar
Á laugardaginn var 28.janúar var fluttur á Rás 1 Ríkisútvarpsins áhugaverður þáttur um Ragnar H. Ragnar H. Ragnar tónlistarfrömuð á Ísafirði. Hann var fyrsti skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar 1948 og stjórnaði skólanum til ársins 1984. Skolinn varð strax þekktur...
Minningartónleikarnir tókust afar vel
Hinir árlegu minningartónleikar um hjónin Sigríði Jónsdóttur og Ragnar H. Ragnar voru haldnir í Hömrum sunnudaginn 9.október kl. 17:00. Húsfyllir var á tónleikunum og var listafólkinu tekið einstaklega vel enda glæsilegir tónleikar. Það var ísfirski fiðluleikarinn...
Söngleikjanámskeið fyrir unglinga í Tónlistarskóla Ísafjarðar.
Þann 26. september hefst 10 vikna söngnámskeið fyrir börn í 7.-10 bekk grunnskólans. Unnið verður með Disney kvikmyndalög og söngleikjalög og í gegnum þann efnivið eru nemendur kynntir fyrir grunntækni söngsins. Nemendur öðlast einnig þjálfun í ýmsum atriðum sem snúa...
Nýr kennari til starfa við skólann
Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...
Nýr gítarkennari tekur til starfa við Tónlistarskóla Ísafjarðar
Gítarleikarinn Christine Gebs hefur nú í haust störf við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hún tekur við keflinu af Sigurði Friðrik Lúðvíkssyni en hann stýrði...
Sumarfrí
Tónlistarskólinn er komin í sumarfrí til 15. ágúst.
Mikolaj Frach
Mikolaj Frach spilar í Hömrum sunnudaginn 27.maí kl. 17:00
Tónleikar, próf og skólaslit
Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans…
Skólalúðrasveitin í Hörpu
Skólalúðrasveitin undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum…
Innritun nýrra nemenda hófst í dag
Innritun nýrra nemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst í dag, miðvikudaginn 16. ágúst. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 10:30 til 14:30 en þar eru veittar allar upplýsingar um námið. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem fyrr. Boðið er upp á kennslu á fjölda...
Nemendur skólans gera víðreist
Starfið í skólanum það sem af er hausti hefur gengið ákaflega vel og nemendum gefist kostur á að taka þátt í fjölbreytilegum verkefnum. Nemendur skólans hafa gert víðreist að undanförnu. Hópur fiðlunemenda fór í vel heppnaða ferð til Póllands í október og nú í...
Óperukynning í Hömrum á mánudagskvöld
Íslenska óperan sýnir á næstunni óperuna Évgení Ónegín eftir rússneska tónskáldið Pjotr Tsjaíkovskí og verður óperan frumsýnd í Eldborg 22.október, í tilefni af þessum viðburði hefur félagið Ópera Vestfjarða ákveðið að standa fyrir kynningu á þessari óperu og verður...
Innritun í tónlistarnám á Þingeyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri verður miðvikudaginn 14. september kl. 16:00-18:00 í húsnæði tónlistarkólans í Félagsheimili...
Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar
Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar er að fara af stað og hefjast æfingar í næstu viku. Þrír barnakórar verða í vetur líkt og síðustu ár: Barnakór...
Úr tré í tóna
Strokkvartettinn Siggi 15. júní kl. 20:00 í Hömrum
Vortónleikar söngdeildar T.Í
Verið velkomin á vortónleika söngdeildar T.Í.
Leðurblakan leggur í langferð
Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kemur til Ísafjarðar…
Nám í raftónlist
Spennandi nám í raftónlist fyrir börn á unglingastigi og eldri hefst í T.Í. í næstu..
Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju
Á morgun, laugardaginn 18. febrúar kl. 14:00, heldur Tónlistarskóli Ísafjarðar Dag tónlistarskólanna hátíðlegan með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju. Dagskráin er fjölbreytt. Strengjasveitin leikur, lúðrasveitir skólans þeyta lúðra í hressilegum lögum, tveir nemendur...
Opið hús laugardaginn 22. október
Í tilefni Veturnátta verður Tónlistarskóli Ísafjarðar með opið hús laugardaginn 22. október. Hér er að finna dagskrána sem ber yfirskriftina Spilum saman! 12:00 Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur í Neista (Samkaup). 13:00 Fjörið færist í húsnæði...
Rómantísk fiðlutónist í Hömrum á sunnudag
Tveir af fremstu tónlistarmönnum Íslendinga af yngstu kynslóðinni halda mjög áhugaverða háklassíska tónleika í Hömrum nk sunnudag 25.september kl. 17:00 í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Þessir ungu tónlistarmenn eru þeir Pétur Björnsson fiðluleikari og Bjarni...
Jón Gunnar til starfa við skólann
Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður miðvikudaginn 24. ágúst í Hömrum, sal skólans að Austurvegi 11 og hefst kl. 18:00. Að venju er á dagskrá stutt ávarp...