Fréttir og tilkynningar
Innritun í tónlistarnám á Þingeyri
Innritun útibús Tónlistarskóla Ísafjarðar á Þingeyri verður miðvikudaginn 14. september kl. 16:00-18:00 í húsnæði tónlistarkólans í Félagsheimili...
Nýr kennari til starfa við skólann
Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...
Jón Gunnar til starfa við skólann
Jón Gunnar Biering Margeirsson gítarleikari er nýráðinn kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hann mun stjórna útibúi skólans á Þingeyri og sjá þar um...
Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar
Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar er að fara af stað og hefjast æfingar í næstu viku. Þrír barnakórar verða í vetur líkt og síðustu ár: Barnakór...
Skólasetning
Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður miðvikudaginn 24. ágúst í Hömrum, sal skólans að Austurvegi 11 og hefst kl. 18:00. Að venju er á dagskrá stutt ávarp...
Nýr gítarkennari tekur til starfa við Tónlistarskóla Ísafjarðar
Gítarleikarinn Christine Gebs hefur nú í haust störf við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hún tekur við keflinu af Sigurði Friðrik Lúðvíkssyni en hann stýrði...
Innritun nýrra nemenda á Suðureyri
Útibú Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri verður starfrækt að nýju í vetur eftir nokkurt hlé, en kennsla fer fram í Grunnskólanum á Suðureyri. Boðið...
Dagný Arnalds ráðin aðstoðarskólastjóri
Dagný Arnalds hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar. Dagný hefur kennt við skólann undanfarin ár og verið farsæll kennari. ...
Innritun hefst miðvikudaginn 17. ágúst.
Innritun nýrra nemenda í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 17. ágúst. Námsframboðið í skólanum er afar fjölbreytt, forskóli, píanó,...
Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskólans
Í kvöld fimmtudaginn 26. maí kl. 20 verður lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar í Ísafjarðarkirkju. Á dagskránni eru ávörp og...
Kveðjutónleikar Sigríðar og Melkorku
Í kvöld þriðjudaginn 24. maí kveðja þær Melkorka Ýr Magnúsdóttir og Sigríður Salvarsdóttir Tónlistarskóla Ísafjarðar og bjóða af því...
Burtfarartónleikar Kristínar Hörpu
Í kvöld föstudaginn 20. maí mun Kristín Harpa Jónsdóttir halda burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Ísafjarðar. Tónleikarnir eru hluti af framhaldsprófi í...
Vortónleikar á Flateyri
Í gær fóru fram vortónleikar á Flateyri. Nemendur léku af myndarskap hvert lagið af öðru og í lokin söng kór Grunnskólans nokkur lög undir stjórn Dagnýjar Arnalds....
Vorþytur í Hömrum
Miðvikudaginn 4. maí verða Lúðrasveitir skólans með sinn árvissa VORÞYT. Að þessu sinni verða tónleikarnir í Hömrum og hefjast þeir klukkan 20:00. Sveitir skólans eru...
Skólatónleikar í Hömrum
Skólatónleikar fóru fram í Hömrum, sal Tónlistarskólans, s.l. þriðjudag. Það voru nemendur og kennarar í 4. og 8. bekk Grunnskóla Ísafjarðar sem komu í...
Börnin fyrst og fremst
Fimmtudaginn 31. mars tók Tónlistarskólinn á móti veglegum styrk að upphæð 100.000 króna frá Kiwanisklúbbnum Básum. Kiwanisklúbburinn fagnar á þessu ári 40...
Skólahald
Kennsla verður með hefðbundnum hætti í dag eins og framast er unnt. Þeir nemendur sem koma langt að eru þó beðnir að hafa samband við skólann áður en lagt er af stað ef ske kynni...
Óveður
Tekin hefur verið sú ákvörðun að fylgja enn og aftur Grunnskólanum og loka fyrir kennslu það sem eftir lifir dagsins vegna óveðurs. Strætó er hættur að ganga og mælst er til...
Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar
Í Tónlistarskólanum hljómar nú úr hverri stofu jólatónlist. Nemendur æfa af kappi fyrir jólatónleika skólans sem hefjast í kvöld 14. Des. Á tónleikunum koma...
Jólatorgsala
Jólatorgsala Tónlistarskóla Ísafjarðar verður n.k. laugardag, 5. desember kl. 15:30 á Silfurtorgi. Þar verða að venju ýmsar vörur til sölu, heitt kakó og lummur,...
Sigurför í EPTA-keppni
Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar fóru sannkallaða sigurför í píanókeppni Íslandsdeildar EPTA, Evrópusambands píanókennara, sem haldin hefur verið í Salnum í...
Í gær og dag fór fram forkeppni í EPTA-píanókeppninni, sem haldin er á 3ja ára fresti í Salnum í Kópavogi á vegum Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara....
Frábær frammistaða píanónemenda
Í gær og dag fór fram forkeppni í EPTA-píanókeppninni, sem haldin er á 3ja ára fresti í Salnum í Kópavogi á vegum Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara....
Sinfónían sló í gegn á Ísafirði
Við Vestfirðingar fengum sannarlega frábæra gesti sl. mánudag, 26.október - sjálfa Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt fylgdarliði. Hljómsveitin notaði tímann vel,...
Tónleikar í dag kl. 17
Í dag, miðvikudaginn 28.október, kl. 17, halda 5 nemendur Beötu Joó, píanókennara tónleika í Hömrum. Tónleikarnir eru í tilefni af þátttöku nemendanna í...
Píanónemendur TÍ áberandi í píanókeppni
Píanónemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar verða sannarlega áberandi í EPTA-píanókeppninni sm fram fer í Salnum í Kópavogi dagana 3.-8.nóvember nk. EPTA-keppnn er...
Sinfónían sló í gegn á Ísafirði
Við Vestfirðingar fengum sannarlega frábæra gesti sl. mánudag, 26.október - sjálfa Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt fylgdarliði. Hljómsveitin notaði tímann vel,...
OPIÐ HÚS á laugardaginn
Tónlistarskóli Ísafjarðar býður gestum og gangandi í Opið hús laugardaginn 24.október kl. 13-15:30. Dagskráin hefst með tónleikum Lúðrasveitar T.Í. í Samkaup kl....