Heil og sæl! Við viljum minna á umsóknarformið okkar neðst á heimasíðu skólans www.tonis.is. Ennfremur er þar að finna upplýsingar um upphaf kennslu og meira til. Skrifstofan opnar 12. ágúst og sérstakir innritunardagar eru 14.-19. ágúst. Kennsla hefst föstudaginn 23....
Rétt í þessu voru send út innritunargjöld (staðfestingargjöld) í heimabanka fyrir skólaárið 2019-2020 til þeirra sem voru búnir að staðfesta skólavist. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda skilaboð á ritari@tonis.is. Umsóknir fyrir nýja nemendur má finna á...
Maí 2019 Tónleikar, próf og skólaslit Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, en lúðrasveitir skólans hófu leikinn í gær með Vorþyt í Hömrum. Tónleikalögin eru að verða tilbúin hvert af öðru og foreldrar eru hvattir til að fylgjast...
Vorpóstur Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Viðburðaríkt skólaár er senn á enda og eru ýmis teikn á lofti að vorið sé í nánd. Framundan er páskafrí og Sumardagurinn fyrsti sem gerir það að verkum að eftir eru fáir kennsludagar. Það er því rétt að minna á það að...
Lokahátíð Nótunnar 2019 fór fram laugardaginn 6. apríl í Hofi á Akureyri, en þar voru flutt 24 atriði sem áður höfðu verið valin til þátttöku á lokahátíðinni á Svæðistónleikum Nótunnar víðsvegar um landið. Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar voru meðal fulltrúa...
Glæsilegur árangur nemenda Tónlistarskóla Isafjarðar á svæðistónleikum Nótunnar í Borgarnesi um helgina. Öll atriðin okkar þrjú fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi atriði: Barnakór og hljómsveit með atriði úr Kalla og sælgætisgerðinni, undir stjórn Madis Mäekalle...