Febrúarstarfið í

5. febrúar 2021 | Fréttir

Kennsla hefur gengið vel það sem liðið er af ári þrátt fyrir þær takmarkanir sem hafa verið vegna Covid-19. Skólastarf hefur þó ekki verið með hefðbundnu sniði, til að mynda stóð til að hafa opið hús þann 7. febrúar í tilefni af Degi Tónlistarskólanna en sá dagur bíður betri tíma. Vetrarfrí Tónlistarskólans er daganna 18.-19. febrúar n.k.

Minnum á möguleikann að tilkynna veikindi/fjarveru með því að smella á hnappinn hér á heimasíðunni og tengjast upplýsingakerfi skólans. Þar er einnig að finna margar aðrar handhægar upplýsingar um greiðslustöðu og tímatöflu nemenda.

 

 

 

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is