Breytingar verða á kórstarfi 1.-2. bekkjar næsta skólaár. Þessir árgangar munu nú sækja Söngstund hjá Rúnu Esradóttur, sem verður á almennum kennslutímum í Grunnskólanum. Forskóli verður áfram í boði fyrir þetta 1. og 2. bekk hjá Rúnu og Söru Sturludóttur, en þar verður boðið upp á söng, hljóðfæraleik, dans og sprell.