RAFTÓNLIST

10. júní 2021 | Fréttir

Í Tónlistarskólanum er hægt að læra raftónlist hjá Andra Pétri Þrastarsyni, að nota tölvuna sem hljóðfæri í tónlistarsköpun, ekki bara að semja, heldur taka upp, útsetja, blanda o.s.frv. Við hvetjum alla sem vita um unglinga sem eru líklegir til að vera áhugasamir um þessa gerð tónlistar að kynna þeim þennan möguleika. Umsóknir eru á tonis.is

Skrifstofan er opin frá 12:30-16:00.
Sími 450-8340
Tölvupóstur tonis@tonis.is