SKÓLINN HEFST 

6. apríl 2021 | Fréttir

SKÓLINN HEFST  6. APRÍL
Það er mikið gleðiefni að samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem gilda til 15. apríl, verður skólahald eftir páska með eðlilegum hætti, þó að við getum að vísu enn ekki boðið áheyrendum á viðburði.
Blöndun milli nemendahópa er heimil, en hámarksfjöldi í rými er 20 fyrir nemendur fædda 2004 og fyrr og tveggja metra nálægðarmörk, að öðrum kosti grímuskylda.
Hámarksfjöldi í rými fyrir nemendur fædda 2005 og síðar er 50.