10. desember 2019 | Fréttir
KENNSLA FELLUR NIÐUR Í DAG Vegna ört versnandi veðurs og viðvarana frá almannavörnum og Veðurstofu hefur verið ákveðið að fella niður kennslu í Tónlistarskóla Ísafjarðar í dag, þriðjudaginn 10. desember
12. nóvember 2019 | Fréttir
Kæri tónlistarunnandi, Tónlistarfélag Ísafjarðar fær að þessu sinni til sín einn fremsta djassgítarleikara landsins en það er Andrés Þór sem mætir til okkar fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20:00 ásamt kvartettnum sínum Paradox. Kvartett mun leika lög af glænýjum...
31. október 2019 | Fréttir
Sigríður Ragnarsdóttir fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar fagnar sjötíu ára afmæli í dag. Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur verið hluti af lífi Sigríðar allt frá bernsku hennar og hún var sannarlega hluti af því magnaða starfi sem unnið var við...
29. október 2019 | Fréttir
Opið hús var í Tónlistarskólanum nú á laugardaginn s.l og var hann vel sóttur. Nemendur spiluðu, teikningar og tónlist skipuðu stóran sess og loks var stórmyndin the Boat sýnd við undirspil nemenda og kennara skólans. Við þökkum öllum sem lögðu leið sína í skólann...
16. október 2019 | Fréttir
Vetrarfrí er nú á föstudaginn 18. október og á mánudaginn 21. október. Við vonum að allir eigi eftir að hafa það gott í fríinu og æfi sig jafnvel smá á hljóðfærin sín Minnum á að eftir vetrarfrí verða fjölmargir viðburðir í boði sem vert að er skoða og setja í...
9. október 2019 | Fréttir
Kæru tónlistarunnendur, verið hjartanlega velkomin á 1. áskriftartónleika Tónlistarfélags Ísafjarðar starfsárið 2019/2020. Næstkomandi laugardag þann 12. október 2019 sækja okkur heim listamennirnir Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir fiðlu- og básúnuleikari og Ingi Bjarni...