Skólasetning 2019-2020

Skólasetning 2019-2020

Heil og sæl nemendur, foreldrar og forráðamenn Kennarar eru felst allir mættir til leiks og eru að hefja undirbúning. Stundatöflugerð getur tekið nokkurn tíma og er best að hafa samband við viðkomandi kennara um sérstakar óskir og slíkt. Netföng starfsmanna má finna á...
Upphaf skólaársins

Upphaf skólaársins

Heil og sæl! Við viljum minna á umsóknarformið okkar neðst á heimasíðu skólans www.tonis.is. Ennfremur er þar að finna upplýsingar um upphaf kennslu og meira til. Skrifstofan opnar 12. ágúst og sérstakir innritunardagar eru 14.-19. ágúst. Kennsla hefst föstudaginn 23....
Innritunargjöld

Innritunargjöld

Rétt í þessu voru send út innritunargjöld (staðfestingargjöld) í heimabanka fyrir skólaárið 2019-2020 til þeirra sem voru búnir að staðfesta skólavist. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda skilaboð á ritari@tonis.is. Umsóknir fyrir nýja nemendur má finna á...
Tónleikar, próf og skólaslit

Tónleikar, próf og skólaslit

  Maí 2019 Tónleikar, próf og skólaslit   Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, en lúðrasveitir skólans hófu leikinn í gær með Vorþyt í Hömrum. Tónleikalögin eru að verða tilbúin hvert af öðru og foreldrar eru hvattir til að fylgjast...
Fréttabréf

Fréttabréf

Vorpóstur Kæru nemendur, foreldrar og forráðamenn. Viðburðaríkt skólaár er senn á enda og eru ýmis teikn á lofti að vorið sé í nánd. Framundan er páskafrí og Sumardagurinn fyrsti sem gerir það að verkum að eftir eru fáir kennsludagar. Það er því rétt að minna á það að...
Nótan 2019

Nótan 2019

Lokahátíð Nótunnar 2019 fór fram laugardaginn 6. apríl í Hofi á Akureyri, en þar voru flutt 24 atriði sem áður höfðu verið valin til þátttöku á lokahátíðinni á Svæðistónleikum Nótunnar víðsvegar um landið. Nemendur Tónlistarskóla Ísafjarðar voru meðal fulltrúa...