Frach bræður halda tónleika

Frach bræður halda tónleika

Sunnudaginn 29. júlí kl. 16:00  bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum á Ísafirði. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu kunnir, hafa víða komið fram, einir og með öðrum og ávallt vakið...
Sumarfrí

Sumarfrí

Tónlistarskólinn er komin í sumarfrí til 15.ágúst. Þá opnar skrifstofan klukkan 10:30 og hægt verður að ganga frá greiðslusamningum og kynna sér námsframboð og annað slíkt. Upplýsingar um námsframboð og verðskrá skólans (sem verður uppfærð innan tíðar) er hægt að...
Úr tré í tóna

Úr tré í tóna

ÚR TRÉ Í TÓNA STROKKVARTETTINN SIGGI & JÓN MARINÓ Hamrar Ísafirði 15.júní 2018 kl 20:00. Samstarf Listahátíðar og Tónlistarfélags Ísafjarðar. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem öll eru smíðuð af fiðlusmiðnum Jóni Marinó...
Skólaslit og lokahátíð

Skólaslit og lokahátíð

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju á morgun 31. maí  kl. 20:00. Á dagskránni verða fjölbreytt tónlistaratriði, þar sem barnakór og blásarahópar koma fram, nokkur einleiksatriði verða flutt og Between Mountains stígur á stokk....
Mikolaj Frach

Mikolaj Frach

Sunnudaginn 27. maí kl. 17:00, býður Mikolaj Ólafur Frach Vestfirðingum upp á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum sal Tónlistarskóla Ísafjarðar. Mikolaj fæddist á Ísafirði árið 2000. Hann hóf ungur píanónám hjá móður sinni Iwonu Frach, aðeins fimm ára gamall....
Vortónleikar söngdeildar T.Í

Vortónleikar söngdeildar T.Í

Verið velkomin á vortónleika söngdeildar T.Í. Margt hefur drifið á daga okkar í söndeildinni þetta skólaárið. Í stað þess að hafa einungis jóla- og vortónleika ákváðum við að bæta við tvennum tónleikum, öðrum til að heiðra Dag íslenskrar tungu og hinum til heiðurs...