Síðasta skólaár bauð skólinn upp á hóptíma í raftónlist undir leiðsögn Andra Péturs Þrastarsonar. Í ár býðst nemendum að sækja námið í einkatímum. Kennslan er 60 mínútur á viku og er ætlað nemendum 13 ára og eldri, en þau þurfa að eiga sína eigin tölvu eða Ipad til...
Beata Joó kennari við Tónlistarskóla Ísafjarðar var valin bæjarlistarmaður Ísafjarðarbæjar síðastliðinn laugardag. Það er vel við hæfi að vitna í orð fyrrverandi skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar hennar Sigríðar Ragnarsdóttur um val Ísafjarðarbæjar á...
Sunnudaginn 29. júlí kl. 16:00 bjóða bræðurnir Maksymilian, Mikolaj og Nikodem Frach Vestfirðingum á skemmtilega og fjölbreytta tónleika í Hömrum á Ísafirði. Þeir eru ísfirskum tónlistarunnendum að góðu kunnir, hafa víða komið fram, einir og með öðrum og ávallt vakið...
Tónlistarskólinn er komin í sumarfrí til 15.ágúst. Þá opnar skrifstofan klukkan 10:30 og hægt verður að ganga frá greiðslusamningum og kynna sér námsframboð og annað slíkt. Upplýsingar um námsframboð og verðskrá skólans (sem verður uppfærð innan tíðar) er hægt að...
ÚR TRÉ Í TÓNA STROKKVARTETTINN SIGGI & JÓN MARINÓ Hamrar Ísafirði 15.júní 2018 kl 20:00. Samstarf Listahátíðar og Tónlistarfélags Ísafjarðar. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem öll eru smíðuð af fiðlusmiðnum Jóni Marinó...
Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar verða í Ísafjarðarkirkju á morgun 31. maí kl. 20:00. Á dagskránni verða fjölbreytt tónlistaratriði, þar sem barnakór og blásarahópar koma fram, nokkur einleiksatriði verða flutt og Between Mountains stígur á stokk....