


Skólasetning 2019-2020
Heil og sæl nemendur, foreldrar og forráðamenn Kennarar eru felst allir mættir til leiks og eru að hefja undirbúning. Stundatöflugerð getur tekið nokkurn tíma og er best að hafa samband við viðkomandi kennara um sérstakar óskir og slíkt. Netföng starfsmanna má finna á...
Upphaf skólaársins
Heil og sæl! Við viljum minna á umsóknarformið okkar neðst á heimasíðu skólans www.tonis.is. Ennfremur er þar að finna upplýsingar um upphaf kennslu og meira til. Skrifstofan opnar 12. ágúst og sérstakir innritunardagar eru 14.-19. ágúst. Kennsla hefst föstudaginn 23....
Innritunargjöld
Rétt í þessu voru send út innritunargjöld (staðfestingargjöld) í heimabanka fyrir skólaárið 2019-2020 til þeirra sem voru búnir að staðfesta skólavist. Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að senda skilaboð á ritari@tonis.is. Umsóknir fyrir nýja nemendur má finna á...
Tónleikar, próf og skólaslit
Maí 2019 Tónleikar, próf og skólaslit Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, en lúðrasveitir skólans hófu leikinn í gær með Vorþyt í Hömrum. Tónleikalögin eru að verða tilbúin hvert af öðru og foreldrar eru hvattir til að fylgjast...