3. desember 2020 | Fréttir
Nú er ljóst að ekki verða hefðbundnir jólatónleikar hér við Tónlistarskóla Ísafjarðar líkt og hefð er fyrir nú í desember. Nánari útfærsla verður kynnt innan tíðar og eru nemendur og kennarar í óðaönn að undirbúa þá framkvæmd.
27. október 2020 | Fréttir
Eftirfarandi sóttvarnarreglur gilda til 3. nóvember.
4. september 2020 | Fréttir
Á mánudaginn 7. september verður lokað í Tónlistarskóla Ísafjarðar en þá er starfsdagur. Svæðisþing Tónlistarkennara á Vestfjörðum fer fram þennan sama dag.