


Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar
Tónlistarskóli Ísafjarðar settur. Bergþór Pálsson skólastjóri setti skólann mánudaginn 23. ágúst. Tríóið Hljómórar flutti nokkur lög og gestir tóku hraustlega undir í Ó blessuð vertu sumarsól og Í faðmi fjalla blárra. Skólasetningarræða 2021 ...
Skólasetning haustið 2021
Tónlistarskóli Ísafjarðar verður settur í Hömrum mánudaginn 23. ágúst kl 18.
FORSKÓLI
Í ár sækja 1. og 2. bekkur Grunnskólans Söngstund hjá Rúnu Esradóttur, sem verður á almennum kennslutímum í Grunnskólanum. Forskóli verður áfram í boði fyrir 1. og 2. bekk hjá Rúnu og Söru Sturludóttur, en þar verður boðið upp á söng, hljóðfæraleik, dans og...
RAFTÓNLIST
Í Tónlistarskólanum er hægt að læra raftónlist hjá Andra Pétri Þrastarsyni, að nota tölvuna sem hljóðfæri í tónlistarsköpun, ekki bara að semja, heldur taka upp, útsetja, blanda o.s.frv. Við hvetjum alla sem vita um unglinga sem eru líklegir til að vera áhugasamir um...