SpeedAdmin nemendabókhaldskerfi

SpeedAdmin nemendabókhaldskerfi

Tónlistarskóli Ísafjarðar hefur tekið í notkun nýtt nemendabókhaldskerfi sem kallast SpeedAdmin. Það gætu orðið einhverjir hnökrar hér og þar en vonandi ekkert alvarlegt. Einnig fylgir þessu kerfi app sem hægt er að sækja í símana og þar inni er hægt að sjá stundaskrá...
Lilja Dögg í heimsókn

Lilja Dögg í heimsókn

Í heimsókn Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á Vestfirði, valdi hún meðal annars að líta inn til okkar í Tónlistarskólann. Lilja fékk leiðsögn um skólann, skoðaði húsmæðraskólasýninguna og hlýddi á kennslu. Einnig tók hún lagið ásamt sínu fríða...
Tónlist á Eyri og Hlíf

Tónlist á Eyri og Hlíf

Um árabil hefur verið fari á Hlíf og Eyri með tónlistaratriði frá Tónlistarskólunum í bænum. Þetta lagðist að nokkru leyti niður í covid, því miður. Nú hefur heldur betur birt til í mannheimum og um daginn var staðið fyrir söngstund, einkar ánægjulegt og hressilega...
Húsfyllir hjá ísfirsku Frach bræðrunum

Húsfyllir hjá ísfirsku Frach bræðrunum

Húsfyllir hjá ísfirsku Frach bræðrunum Ísfirsku Frach bræðurnir, Maksymilian, víóluleikari, Mikolaj píanóleikari og Nikodem fiðluleikari komu færandi hendi á heimaslóðirnar í annað skipti á þessu ári ásamt móður sinni, Iwonu Frach og píanókennara Mikolajs, prófessor...
Sóli Hólm tók Ísafjörð með trompi

Sóli Hólm tók Ísafjörð með trompi

Það er hollt að hlæja. Sóli Hólm sló í gegn í Hömrum í gærkvöldi með lygilegum eftirhermum, nákvæmum tímasetningum og græskulausu, sprenghlægilegu gríni. Ætlaði allt vitlaust að verða þegar hann persónugerði Helga Björns og marga fleiri. Sóli er að byrja að vinna að...