Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson

Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson Skúli Þórðarson, sem margir þekkja sem Skúla mennska, er nýi gítarkennarinn okkar. Hann er yfirvegaður og geðþekkur, húsmæðraskólaskólagenginn og unnandi dægurmenningar. Þá er það helst tónlist sem vekur hrifningu hans og áhuga. Semja...
Jólakveðja

Jólakveðja

Kæru nemendur, forráðamenn og aðrir velunnarar Tónlistarskóla Ísafjarðar! Við sendum ykkur hugheilar óskir um gleðileg jól og hagfellt nýtt ár, jafnt í starfi sem leik, með miklum framförum.  Við kennararnir settum upp smá leikþátt til gamans í tilefni jólanna, á...
Jólasöngtextar

Jólasöngtextar

Það á að gefa börnum brauð Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð og gafst hún upp á rólunum. Þjóðlag/þjóðvísa   Álfadans...
Sjónvarpið í heimsókn

Sjónvarpið í heimsókn

Allt á fullu í tónlistarskólanum við undirbúning jólatónleikanna sem byrja 8. desember. Ágúst Ólafsson fréttamaður Rúv kom við í skólanum og fylgdist með syngjandi kórstúlkum skreyta jólatréð, nemendum spila sexhent á píanó og skólastjóranum baka rúsínukökur. Aðventan...