Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar

Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar

Kórastarf Tónlistarskóla Ísafjarðar er að fara af stað og hefjast æfingar í næstu viku. Þrír barnakórar verða í vetur líkt og síðustu ár: Barnakór 1.-2.bekkjar, barnakór 3.-4.bekkjar og Skólakór eldri nemenda. Barnakórarnir eru starfræktir í nánu samstarfi við...

Skólasetning

Skólasetning Tónlistarskóla Ísafjarðar verður miðvikudaginn 24. ágúst í Hömrum, sal skólans að Austurvegi 11 og hefst kl. 18:00. Að venju er á dagskrá stutt ávarp skólastjóra og einnig flytur nýráðinn gítarkennari skólans, Christine Gebs, tvö stutt gítarverk....
Nýr gítarkennari tekur til starfa við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Nýr gítarkennari tekur til starfa við Tónlistarskóla Ísafjarðar

Gítarleikarinn Christine Gebs hefur nú í haust störf við Tónlistarskóla Ísafjarðar. Hún tekur við keflinu af Sigurði Friðrik Lúðvíkssyni en hann stýrði gítardeild skólans um árabil af miklum myndarbrag en er nú fluttur til Búlgaríu. Christine er norsk og er menntuð í...
Innritun nýrra nemenda á Suðureyri

Innritun nýrra nemenda á Suðureyri

Útibú Tónlistarskóla Ísafjarðar á Suðureyri verður starfrækt að nýju í vetur eftir nokkurt hlé, en kennsla fer fram í Grunnskólanum á Suðureyri. Boðið verður upp á kennslu á píanó, gítar, ukulele og fiðlu en kennsluna annast þau Sara Hrund Signýjardóttir og Janus...
Innritun hefst miðvikudaginn 17. ágúst.

Innritun hefst miðvikudaginn 17. ágúst.

Innritun nýrra nemenda í Tónlistarskóla Ísafjarðar hefst miðvikudaginn 17. ágúst. Námsframboðið í skólanum er afar fjölbreytt, forskóli, píanó, gítar, blokkflauta, þverflauta, klarinett, saxófónn, kornett, trompet, básúna, horn slagverk, fiðla og selló, söngur auk...
Dagný Arnalds ráðin aðstoðarskólastjóri

Dagný Arnalds ráðin aðstoðarskólastjóri

Dagný Arnalds hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar. Dagný hefur kennt við skólann undanfarin ár og verið farsæll kennari.  Hún hefur séð um alla kennslu í útibúi skólans á Flateyri, einnig kennt á píanó og stjórnað barnakór skólans á...