Tríóið Sírajón leikur í Hömrum

Tríóið Sírajón leikur í Hömrum

Kammertónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarfélags Ísafjarðar kl. 16:00 á laugardag 15.janúar í Hömrum. Þar kemur fram tríóið Sírajón, sem skipað er...
Kórastarfið hefst á mánudaginn!

Kórastarfið hefst á mánudaginn!

Tveir kórar starfa við Tónlistarskóla undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Fyrstu kóræfingarnar á nýju ári verða í næstu viku og verður þá hafist...

Inntaka nýrra nemenda á vorönn

Alltaf eru einhver brögð að því að nemendur hætta námi um áramót t.d. vegna búferlaflutninga eða áhugaleysis fyrir náminu. Þá losna pláss sem hægt er að...

Gleðilegt ár!

Skólastarf hófst að nýju í Tónlistarskóla Ísafjarðar í gær, miðvikudaginn 5.janúar. Flestir kennarar eru komnir heim úr jólaleyfi og er því kennt eftir...
JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!

JÓLATÓNLEIKAR KOMNIR Á FULLT!

Jólatónleikar Tónlistarskóla Ísafjarðar eru fjölmargir að vanda og allir með mismunandi efnisskrá og fjölbreyttum tónlistaratriðum. Allir eru hjartanlega velkomnir á alla...
Jólakort Styrktarsjóðsins komin út

Jólakort Styrktarsjóðsins komin út

  Styrktarsjóður Tónlistarskóla Ísafjarðar gefur að venju út jólakort með ísfirsku myndefni. Oft hafa Ísafjarðarmyndir frá fyrri tíð prýtt kortin og sú er...
Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikaröð Tónlistarskólans

Jólatónleikar hljóðfæranema á Ísafirði: Miðvikudaginn 8. des. í Hömrum kl. 19:30 – aðalæfing sama dag kl. 15:30 Fimmtudaginn 9. des. í Hömrum kl. 19:30- aðalæfing...