Vortónleikar söngdeildar T.Í

Vortónleikar söngdeildar T.Í

Verið velkomin á vortónleika söngdeildar T.Í. Margt hefur drifið á daga okkar í söndeildinni þetta skólaárið. Í stað þess að hafa einungis jóla- og vortónleika ákváðum við að bæta við tvennum tónleikum, öðrum til að heiðra Dag íslenskrar tungu og hinum til heiðurs...
Ulrike Haage

Ulrike Haage

Föstudaginn 4. maí bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, til síðdegistónleika í Hömrum með þýsku tónlistarkonunni Ulrike Haage. Þar mun hún spila brot úr verkum sínum, bæði nýjum verkum sem hún hefur unnið að á...
Tónleikar, próf og skólaslit

Tónleikar, próf og skólaslit

Nú í maí verður að venju mikill fjöldi tónleika á vegum skólans, hinir hefðbundnu tónleikar hljóðfæranema og sameiginlegir tónleikar útibúanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri. Lúðrasveitir skólans hefja leikinn með Vorþyt í Hömrum þann 2. maí en aðrir vortónleikar í...
Leðurblakan leggur í langferð

Leðurblakan leggur í langferð

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík kemur til Ísafjarðar í næstu viku með stórskemmtilega uppsetningu á óperettunni Leðurblökunni eftir Johann Strauss II. Leðurblakan verður sýnd í samvinnu við Tónlistarskóla Ísafjarðar í Edinborgarhúsinu mánudagskvöldið 23. apríl...
Pétur Ernir hlaut Nótuna

Pétur Ernir hlaut Nótuna

Pétur Ernir Svavarsson, píanónemandi Beötu Joó, hlaut aðalverðlaun Nótunnar 2018, á lokahátíð Nótunnar sem haldin var í Eldborgarsal Hörpu í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Vestfirðingar hampa aðalverðlaununum en nemendur tónlistarskóla á Vestfjörðum hafa áður hlotið...
Skólalúðrasveitin í Hörpu

Skólalúðrasveitin í Hörpu

Skólalúðrasveitin undirbýr sig nú af kappi fyrir þátttöku í tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sem fara fram sunnudaginn 12. nóvember. Tónleikarnir  bera yfirskriftina Óskalög í Hörpu, en íslenskar skólalúðrasveitir munu fjölmenna í Norðurljós með sannkallaða...
Nám í raftónlist

Nám í raftónlist

Spennandi nám í raftónlist fyrir börn á unglingastigi og eldri hefst í T.Í. í næstu viku! Kennsla fer fram á þriðjudögum frá 16:15-17:15 en Andri Pétur Þrastarson stýrir námskeiðinu. Enn eru nokkur pláss laus en skráning fer fram á skrifstofu skólans, ritari@tonis.is....
Heimstónlistarsmiðja

Heimstónlistarsmiðja

Á föstudag og laugardag býðst áhugasömum að taka þátt í heimstónlistarsmiðju í Tónlistarskóla Ísafjarðar. Von er á meistaranemum í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands en þeir heimsækja skólann og taka þátt í að leiða smiðju fyrir kennara. Þeir munu...
Innritun nýrra nemenda hófst í dag

Innritun nýrra nemenda hófst í dag

Innritun nýrra nemenda við Tónlistarskóla Ísafjarðar hófst í dag, miðvikudaginn 16. ágúst. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 10:30 til 14:30 en þar eru veittar allar upplýsingar um námið. Starfið í skólanum er fjölbreytt sem fyrr.  Boðið er upp á kennslu á fjölda...